Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 21
Fiskiskýrslui- 1912 19 Hákarlslifrin fer árlega þverrandi, enda eru hákarlaveiðar að minka. Árið 1912 var aflinn af hákarlslifur ekki nema rúml. 2/s af þvi, sem allaðist af henni næstu árin fyrir aldamótin. Aflur á móti hefur aflinn af annari lifur (sem mest öll er þorskalifur) aukist mikið, því að hún hefur verið meir liirt á síðari árum heldur en áður. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist 1912, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má í töflu IV. (bls. 35). Samkvæmt skýrslunum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 12.03 hektó- litrinn, en á annari lifur kr. 6.70. Ef gert er nú ráð fyrir sama veiði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1912, svo sem hjer greinir: llákarlslifur Önnnr lifur Lifur alls Á botnvörpuskip........ » 44 þús. kr. 44 þús. kr. - önnur þilskip...... 68 þús. kr. 7 — — 75 — — - báta.................. 16 — — 130 — — 146 - — Samtals 84 þús. kr. 181 þús. kr. 265 þús. kr. D. Síldaraflinn. Produit dc la pcche du liareng. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1912 er í töflu V. (bls. 35), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest í töflu VI. (bls. 36—37). Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síklaraflinn 1912 og fimm næstu árin á undan numið því, sem hjer segir: A þilskip Á báta Alls 1907 .............. 22 440 hl. 5 159 hl. 27 599 lil. 1908 .............. 41 212 - 4 001 — 45 273 — 1909 .............. 29 070 — 32 733 — 61 803 — 1910 .............. 25 440 — 9 802 — 35 242 - 1911 ............... 8 405 — 5 334 — 13 739 — 1912 .............. 54 673 - 2 770 — 57 443 — Samkvæmt þessu hefur síldaraflinn verið með mesta móti árið 1912, að eins nokkru meiri árið 1909. Þó hefur síldaraíli á báta verið miklu minni 1912 heldur en undanfarin ár, en síldarafli þil- skipanna er þá talinn ineiri en nokkru sinni áður. Af aflanum koma 33Vs þús. lil. á botnvörpuskip þau, sem síldveiðar stunduðu auk þorskveiðanna, en 21 þús. lil. á önnur þilskip. En ekki er óliklegt, að sildarafli þilskipa muni vera betur framtalinn árið 1912 heldur en undanfarandi ár, því að á skýrslueyðublöðum þeim um afla þil- skipa, sem notuð voru fram að 1912, vantaði dálk fyrir síldarafla, svo að miklu fremur er hætt við, að þá hafi oft láðsl að geta sildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.