Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 13
Fisltiskýrslur 1012 11 halda sjer betur. Aftur á móti fjölgar sifelt stærri bátunum, en_þ_ar með munu taldir allir mótorbátar, og mun fjölgunin í þeim flokki síðari árin eingöngu stafa fraTþeím. Áður var svo talið í fiskiveiða- skýrslunum, að á stærri bátum væru að meðaltali 9 manns, en ef gert er ráð fyrir, að alt, sem við hefur bæst i þann flokk siðan 1906 sjeu mótorbátar, og að á þeim sje að meðaltali 5 manns, verður tala skiprúma svo sem hjer segir: 1897—1900 meöaltal................... 7660 skiprúm 1901—1905 — ................... 8066 — 1906-1910 — ................... 7578 — 1911.................................. 7175 — 1912................................. 7000 — Mestur var bátaútvegurinn árið 1902. Pá voru gerðir út 2165 bátar og voru skiprúm á þeim talin 8618. II. Sjáfaraflinn. Hesultals des peches maritimes. A. Skýrslusniðið. Caractcrc ct arrangcment des matériaux. Síðan aflaskýrslurnar byrjuðu árið 1897 og fram til 1912 hefur aflinn að eins verið gefinn upp eftir tölu fiskjarins, sem aflaðist. En árið 1912 voru skýrslueyðublöðin bæði fyrir þilskip og báta endurskoðuð með ráði og aðstoð nokkurra útgerðarmanna og Bjarna Sæmundssonar fiskifræðings, og var aðalbreytingin í því fólgin, að framvegis skyldi gefa upp allan afla þilskipa eftir þyngd eins og hann hefur verið seldur eða er þegar skýrslan er gefin, hvort heldur nýr, saltaður, hálfverkaður eða fullverkaður, en afla báta eftir þyngd eða tölu, hvoru sem betur hagaði. Meginreglan er því sú, að aflinn sje gefinn upp, þegar auðveldast er að ákveða slærð hans, í hverju á- standi sem hann þá kann að vera. Auk þess var gert ráð fyrir ná- kvæmari skiftingu á fiskinum eftir tegundum og á þilskipaskýrslun- um enn fremur, að skýit væri frá verði aflans. Bátaskýrslurnar á að gefa eftir hverja vertíð eða ársfjórðung, en þilskipaskýrslurnar eftir árið; þó er einnig gert ráð fyrir, að skipstjórar gefi bráðabirgða- skýrslu eftir hvern ársfjórðung um tölu fiskjar þess, sem aflaður er. Að því er bátana snerti, varð breytingunni á skýrslunum ekki komið á fyr en árið 1913, og eru því skýrslur þær um bátaafla 1912, sem hjer birtast, í gamla sniðinu. Aftur á móti komst breytingin á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.