Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 18
16 Fiskiskýrslur 1912 4. yfirlit. Útreiknuð pyngd þilskipaafians árið 1912 miðað við nýjan flattan fisk.1 * * Quantité calculée de poisson /rais (tranché) péchc en bateiix pontés en 1912. Beinar tölur Hlutfallstölur Chiffres réels Chiffres proportionnels A botn- Á önnur þilskip Autres vörpu- skip Chalu- Alls Á boln- vörpu- skip önnur þilskip Alls liers á bateaux Total ba- teaux Tolal vapeur pontés tiers á 1000 kg 1000 kg 1000 kg vapeur ponlés Porskur, grande movne 5 389 5 005 10 394 49.1; 58.9 53.7 Smáfiskur, pelite morue 2 474 2 829 5 303 22.8 33.3 27.4 Ysa, aiglefin Ufsi, merlan noir 1 020 384 1 404 9.4 4.5 7.2 1 164 13 1 177 10.7 0.1 6.1 Langa, linguc 260 150 410 2.4 l.s 2.1 Keila, brosme 7 44 51 0.1 0.5 0.3 Heilagfiski, fiélan 106 34 140 1.0 0.4 0.7 Koli, plie 387 )) 387 3.5 )) 2.0 Steinbitur, loup marin 27 27 54 0.2 0.3 0.3 Skata, raie 10 )) 10 0.1 )) O.o Aðrar fisktegundir, autres poissons 18 14 32 0.2 0.2 0.2 Samtals, lolal.. 10 862 8 500 19 362 lOO.o 100.o lOO.o Þyngd alls þilskipaaflans, miðað við nýjan llatlan fisk, hefur samkvæmt þessu rejrnst 19.4 milj. kg., en það samsvarar 14.5 milj. kg. af söltuðum fiski eða 9.: milj. kg. af fullverkuðum fiski. 56°/0 af þyngd þilskipaaflans (10.9 milj. kg.) hefur aflast á botnvörpunga, en að eins 44°/o (8.0 milj. kg.) á önnur þilskip. Svo að segja allur afli sá, sem hjer um ræðir (þegar síldar- aflinn er ekki tekinn með) er þorskur og aðrir fiskar þorskakyns. Á bolnvörpungunum hefur þó um 5°/o af aflaþyngdinni verið annars- konar fiskur, mest koli og heilagfiski, en á öðrum þilskipum ekki 1%. Þó má vera, að einmitt þessar fiskategundir sjeu nokkru lakar fram laldar, einkum á seglskipunum, heldur en þorskfiskarnir, sem öll veiðin miðast við. Á seglskipunum er aflinn nær eingöngu þorskur og þyrsklingur, sem nema samtals meir en 9/'io af þyngd alls aflans, en í botnvörpungaaflanum er meira um ýsu og ufsa, sem nema samtals V5 af aflanum og ásamt þorski og þyrsklingi rúmlega 9/io af aflanum. í þetta sinn hefur í fyrsta sinn verið spurst fyrir um v e r ð þilskipaaflans hjá útgerðarmönnunum, og er skýrt frá því verði, 1. Peim nýjum fiski, sem ósundurliðaöur eri skýrslum botnvörpunga, hefur verið skiít niður á fisktegundirnar eftir sanin hlutfalli, sem sá nýr iiskur skiftist, sem upp er gcfinn i botnvörpungaskýrslunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.