Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 5

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 5
Formál i. Avanl-propos. Fiskiskýrslurnar árið 1912, sem hjer birtasl, eru að miklu leyti í nýju sniði, þar sem nú er skýrt frá þyngd alls þilskipaaflans í stað fiskatölunnar áður. Með því að útgerðarmennirnir skýra frá þyngd aílans i því ástandi, sem hann hefur verið seldur eða er i þegar skýrsl- an er gefin, hvort heldur fullverkaður, hálfverkaður, saltaður eða nýr, má búast við, að skýrslurnar verði með þessu lagi miklu áreið- anlegri heldur en áður. En hinsvegar hefur breytingin allmikið auk- ið starfið við úrvinslu skýrslnanna. í innganginum bls. 11—12 er gerð nánari grein fyrir breytingu þessari og vísast hjer til þess. 1 skýrslum þessum er ennfremur sú nýbreytni, að skýrt er frá verði þilskipaaflans samkvæmt skýrslum útgerðarmanna. Skýrslurnar um bátaaflann eru að þessu sinni i sama sniði sem að undanförnu, en í næstu fiskiskýrslum verður þeim væntanlega breytt nokkuð í líkingu við þilskipaskýrslurnar. Með fiskiskýrslunum fylgja nú eins og áður skýrslur urn hlunn- indi i sama sniði sem að undanförnu. Hagstofa íslands í nóv. 1911. Porsteinn Porsteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.