Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 16
14; Fiskiskýrslur 11)12 1911, og uin 4 milj. fiska meira, heldur en aílaðist að meðallali næstu 5 ár á undan, 1907—11. Hækkun þessi á fiskatölunni stafar öil frá þilskipunum, því að á báta aflaðist árið 1912 ekki nema 12.7 milj. fiskar eða álíka mikið og meðaltal næstu 5 ára á undan, 1907—11, en hjerumbil SA milj. minna, heldur en 1911. Aftur á móti var þilskipaaflinn 1912 10.8 milj. fiskar eða um l8/< milj. meiri heldur en 1911, og rúml. 4 milj. meiri heldur en meðalþilskipaaflinn 1907—11. Ef miðað er einungis við fiskatöluna, verður afii ársins 1912 meiri en afli ársins 1911, er mestur var áður. En ef litið er á ein- stakar tegundir í 3. yfirlili sjest, að aukning allans 1912 hefur mesl verið fólgin i smáfiski, en að minna hefur aflast bæði af þorski og ýsu heldur en árið á undan. Það er því Ijóst, að aílinn 1912 hefur orðið ódrýgri að þyngd, heldur en aflinn 1911. Hagstofan hefur gert lauslega áætlun um þyngdarmismuninn á afla þessara tveggja ára og á afla ársins 1912 og meðalaílanum 1907—11. Að því er þilskipa- aflann snerlir hafa verið notuð sömu hlutföll milli þyngdar og tölu, sem að framan er getið, en við bátaaflann hefur sumstaðar verið vikið þar nokkuð frá. Yfirleitt er áætlunin lausari að þvi er báta- aflann snertir, vegna þess að ekki hefur orðið að þessu sinni tekið tillit til mismunandi stærðar fiskjarins á ýmsum stöðum á landinu. Niðurstaðan hefur orðið sú, að svo hefur talist til, að þilskipaaflinn muni hafa verið l1/^ milj. kg. þyngri árið 1919 heldur en 1911, en bátaaflinn 3 milj. kg. ljettari, eða að aflinn alls hafi verið l1/^ milj. kg. Jjeltari árið 1912 heldur en 1911. En þótt afii ársins 1912 geti þannig ekki jafnast á við afla næsta árs á undan að þyngdinni til, virðist hann hafa verið töluvert þyngri heldur en meðalafli næstu 5 ára á undan (1907 — 11). Hefur talist svo til, að munurinn muni hafa verið um 5 milj. kg. Þetta stafar þó eingöngu af þilskipa- allanum, sem virðist hafa verið um 6 milj. kg. þyngri 1912 heldur en 1907—11 að meðaltali, þar sem aftur á móti bátaaflinn 1912 sýnist hafa verið um 1 milj. kg. Ijettari, heldur en meðalafli á báta 1907 — 11. Þegar miðað er við tölu, hefur aflinn skifst þannig milli þil- skipa og báta á undanförnum árum: Pilskip Bátar milj. (iskar niilj. I". 1897—1900 meðaltal................... 4.3 10.6 1901—1905 — ................... C.n 11.» 1906—1910 — ................... 5.9 12.2 1907—1911 — ................... 6.6 12.7 1911 ............................ 9.i 13ó 1912 ............................. lO.s 12.7 Alls niutrai: Istölur miij. r. Þilskin Bátar 14.!1 29°/o 71"/o 17.o 36— 64— 18.i 33- 67— 19.:i 34— 66- 22.c 40— 60— 23.5 46- 54—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.