Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 16
14 Fiskislíýrslur 1ÍI12 1911, og um 4 milj. fiska meira, heldur en allaðist að meðallali næstu 5 ár á undan, 1907 —11. Hækkun þessi á liskatölunni stafar öll frá þilskipunum, því að á báta allaðist árið 1912 ekki nema 12.7 milj. fiskar eða álíka mikið og meðaltal næstu 5 ára á undan, 1907—11, en hjerumbil 3A milj. minna, heldur en 1911. Aftur á móti var þilskipaaflinn 1912 10.8 milj. fiskar eða um 13A milj. meiri heldur en 1911, og rúml. 4 milj. meiri lieldur en meðalþilskipaaflinn 1907—11. Ef miðað er einungis við fiskatöluna, verður aíli ársins 1912 meiri en alli ársins 1911, er mestur var áður. En ef litið er á ein- slakar tegundir í 0. yfirlili sjest, að aukning allans 1912 hefur mesl verið fólgin í smáfiski, en að minna liefur aílast bæði af þorski og ýsu heldur en árið á undan. Það er því Ijósl, að aflinn 1912 hefur orðið ódrýgri að þyngd, heldur en allinn 1911. Hagstofan liefur gert lauslega áætlun um þyngdarmismuninn á afla þessara tveggja ára og • á alla ársins 1912 og meðalaflanum 1907—11. Að því er þilskipa- allann snertir liafa verið notuð sömu hlutföll milli þyngdar og tölu, sem að framan er getið, en við bátaaflann hefur sumstaðar verið vikið þar nokkuð frá. Yfirleitt er áætlunin lausari að því er báta- aflann snertir, vegna þess að ekki hefur orðið að þessu sinni tekið tillit lil mismunandi stærðar fiskjarins á ýmsum stöðum á landinu. Niðurstaðan liefur orðið sú, að svo liefur talist til, að þilskipaaflinn muni liafa verið H/s milj. kg. þyngri árið 1912 lieldur en 1911, en bátaaflinn 3 milj. kg. ljettari, eða að allinn alls hafi verið l1/^ milj. kg. ljellari árið 1912 lieldur en 1911. En þótt alli ársins 1912 geti þannig ekki jafnast á við afla næsta árs á undan að þyngdinni til, virðist hann hafa verið töluverl þyngri lieldur en meðalafli næstu 5 ára á undan (1907 — 11). Hefur talist svo til, að munurinn muni liafa verið um 5 milj. kg. Þetta stafar þó eingöngu af þilskipa- allanum, sem virðist hafa verið um 6 milj. kg. þyngri 1912 heldur en 1907 —11 að meðaltali, þar sem aftur á móti bálaaflinn 1912 sýnisl hafa verið um 1 milj. kg. Ijettari, heldur en meðalalli á báta 1907—11. Þegar miðað er við tölu, hefur aflinn skifst þannig milli þil- skipa og báta á undanförnum árum: Pilskip Bátnr Alls Hlutfallstölur milj. tiskar miij. f. milj. f. Pilskip Bátar 1897—1900 meðaltal..................... 4.3 10.fi 14.9 29°/o 71»/« 1901—1905 — 6.n ll.o 17.o 36— 64— 1906— 1910 — 5.9 12.2 18.i 33- 67— 1907— 1911 — 6.0 12.7 19.3 34— 66— 1911 ......................... 9.t 13 ó 22.o 40— 60— 1912 ......................... 10.8 12.7 23.5 46— 54—

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.