Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Blaðsíða 19
Flskiskýrslur 1912 17 sem þeir hafa gefið upp, i töflu II. og III. hjer á eftir (bls. 28 og 30). Verðhæð aflans 1912, sem upp hefur verið gefin, hefur verið þessi: Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls Fullverkaður fiskur 1 138 þús. kr. 1 039 þús. kr. 2 177 þús. kr. Hálfverkaður fiskur 22 — — 110 132 Saltaður fiskur 352 221 573 Nýr fiskur 432 4 436 Porskveiðar alls.. 1 944 þús. kr. 1 374 þús. kr. 3 318 þús. kr. Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem nokkur hluti aílans er verkaður og því í verði hans innifalinn verk- unarkostnaður, sem ekki er reiknaður í verði hins hlutans af afianum. Ef gerl er ráð fyrir, að verkunarkostnaðurinn sje kr. 3.50 á skip- pundið, nemur sá kostnaður 153 þús. kr. á öllum verkaða fiskinum (76 þús. á afia botnvörpunga og 77 þús. á afia annara þilskipa) og verður því að draga þá fjárhæð frá fiskverðinu til þess að finna verð afians óverkaðs (nýs og saltaðs). En ef lil vill er verkunar- kostnaður sá, sem hjer er lalinn helst til lágur, og svo er einnig í verði verkaða fisksins fólgið nokkuð meira, svo sem endurgjald fyrir geymslu, umsjón og áhættu. Ef verkaða fiskinum er breyll í saltaðan fisk eftir þeim hlutföllum, sem áður er frá skýrt, og síðan reiknað livers virði hann sje miðað við meðalverð á söltuðum fiski samkvæmt skýrslunum, verður niðurstaðan sú, að verðið lækkar um 304 þús. kr. (jafnmikið á afla botnvörpunga og annara þilskipa, 152 þús. kr.) eða hjerumbil tvöfalt á við það, ef að eins er dregið frá kr. 3.50 á skippund. Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur frá liendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður því árið 1912 í öllu falli ekki undir 3 miljóna króna virði, þar af afii botn- vörpunga 1.8 milj. kr. og afli annara þilskipa 1.2 milj. kr. Verð þilskipaaílans skiftist þannig á einstakar fiskalegundir (þegar dregið er frá verði verkaðs fiskjar kr. 3.50 á skippund): Porskur.................... 1 815 þús. kr. eða 57.3 °/o af aílanum Smáfiskur.................. 793 — — — 25.o— — — Ýsa........................... 223 — - — 7.o- Ufsi....................... 100 —-------------3.2--------— Langa.......................... 64 — — — 2.o----------— Iveila.......................... 5 — — — 0.2----------— Heilagfiski.................... 46 — — — 1.4— — — Koli.......................... 109 — — — 3.5------ Steinbítur..................... 5 — — — 0.2 — - Aðrnr fisktegundir ............. 5 — — — 0,2 — — — Samtals 3 165 þús. kr. eða 100.o°;'o af aflanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.