Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Side 19
Flskiskýrslur 1912
17
sem þeir hafa gefið upp, i töflu II. og III. hjer á eftir (bls. 28 og 30).
Verðhæð aflans 1912, sem upp hefur verið gefin, hefur verið þessi:
Botnvörpuskip Önnur þilskip Pilskip alls
Fullverkaður fiskur 1 138 þús. kr. 1 039 þús. kr. 2 177 þús. kr.
Hálfverkaður fiskur 22 — — 110 132
Saltaður fiskur 352 221 573
Nýr fiskur 432 4 436
Porskveiðar alls.. 1 944 þús. kr. 1 374 þús. kr. 3 318 þús. kr.
Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur hluti aílans er verkaður og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður í verði hins hlutans af afianum.
Ef gerl er ráð fyrir, að verkunarkostnaðurinn sje kr. 3.50 á skip-
pundið, nemur sá kostnaður 153 þús. kr. á öllum verkaða fiskinum
(76 þús. á afia botnvörpunga og 77 þús. á afia annara þilskipa) og
verður því að draga þá fjárhæð frá fiskverðinu til þess að finna
verð afians óverkaðs (nýs og saltaðs). En ef lil vill er verkunar-
kostnaður sá, sem hjer er lalinn helst til lágur, og svo er einnig í
verði verkaða fisksins fólgið nokkuð meira, svo sem endurgjald fyrir
geymslu, umsjón og áhættu. Ef verkaða fiskinum er breyll í saltaðan
fisk eftir þeim hlutföllum, sem áður er frá skýrt, og síðan reiknað
livers virði hann sje miðað við meðalverð á söltuðum fiski samkvæmt
skýrslunum, verður niðurstaðan sú, að verðið lækkar um 304 þús. kr.
(jafnmikið á afla botnvörpunga og annara þilskipa, 152 þús. kr.)
eða hjerumbil tvöfalt á við það, ef að eins er dregið frá kr. 3.50 á
skippund. Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur
frá liendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður því árið 1912 í
öllu falli ekki undir 3 miljóna króna virði, þar af afii botn-
vörpunga 1.8 milj. kr. og afli annara þilskipa 1.2 milj. kr.
Verð þilskipaaílans skiftist þannig á einstakar fiskalegundir
(þegar dregið er frá verði verkaðs fiskjar kr. 3.50 á skippund):
Porskur.................... 1 815 þús. kr. eða 57.3 °/o af aílanum
Smáfiskur.................. 793 — — — 25.o— — —
Ýsa........................... 223 — - — 7.o-
Ufsi....................... 100 —-------------3.2--------—
Langa.......................... 64 — — — 2.o----------—
Iveila.......................... 5 — — — 0.2----------—
Heilagfiski.................... 46 — — — 1.4— — —
Koli.......................... 109 — — — 3.5------
Steinbítur..................... 5 — — — 0.2 — -
Aðrnr fisktegundir ............. 5 — — — 0,2 — — —
Samtals 3 165 þús. kr. eða 100.o°;'o af aflanum