Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 5

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1914, Page 5
Formál i. Avanl-propos. Fiskiskýrslurnar árið 1912, sem hjer birtasl, eru að miklu leyti í nýju sniði, þar sem nú er skýrt frá þyngd alls þilskipaaflans í stað fiskatölunnar áður. Með því að útgerðarmennirnir skýra frá þyngd aílans i því ástandi, sem hann hefur verið seldur eða er i þegar skýrsl- an er gefin, hvort heldur fullverkaður, hálfverkaður, saltaður eða nýr, má búast við, að skýrslurnar verði með þessu lagi miklu áreið- anlegri heldur en áður. En hinsvegar hefur breytingin allmikið auk- ið starfið við úrvinslu skýrslnanna. í innganginum bls. 11—12 er gerð nánari grein fyrir breytingu þessari og vísast hjer til þess. 1 skýrslum þessum er ennfremur sú nýbreytni, að skýrt er frá verði þilskipaaflans samkvæmt skýrslum útgerðarmanna. Skýrslurnar um bátaaflann eru að þessu sinni i sama sniði sem að undanförnu, en í næstu fiskiskýrslum verður þeim væntanlega breytt nokkuð í líkingu við þilskipaskýrslurnar. Með fiskiskýrslunum fylgja nú eins og áður skýrslur urn hlunn- indi i sama sniði sem að undanförnu. Hagstofa íslands í nóv. 1911. Porsteinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.