Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Page 15
Fiskiskýrslur 1940—41
13
Á 3. yí'irliti (bls. 12) sést, hvaða veiðiaðferðir hafa verið notaðar.
Skip þau, sem stundað hafa bæði sildveiði og aðra veiði, eru þar talin i
báðum flokkum.
Á skránni um þilskip (bls. 24—33 og 64—73) er skýrt frá ú t g e r ð -
art íma skipanna og í töflu V (bls. 38 og 78) er yfirlit um hann.
B. Mótorbátar og róðrarbátar.
Baleaux á moteur et bateaux á rames.
Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar,
hefur verið síðustu árin: 1937 1938 1939 1910 1941
Mótorbátar 624 651 702 775 763
llóðrarbátar 116 112 118 106 93
Samtals 740 763 820 881 856
Árið 1940 f jölgaði mótorbátum mikið, en 1941 vorn þeir heldur færri.
Aftur á móti fækkaði róðrarbátum töluvert bæði árin. Tala báta í hverj-
um hreppi og sýslu 1940 og 1941 sést á töflu IV (bls. 35—37 og 75—77).
Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1940 og 1941 er
skýrsla í töflu II og III (bls. 34 og 74). Mótorbátar skiptast þannig eftir
stærð á öllu landinu: 1937 1938 1939 1940 1941
Minni en 4 tonna 387 444 479 533 525
4—6 tonna 94 82 99 115 110
6—9 — 87 80 70 78 75
9—12 — 56 45 54 49 53
Samtals 624 651 702 775 763
Þrátt fyrir heildarfjölgun mótorbáta, þá hefur mótorbátum
tonna ekki fjölgað. Róðrarbátar skiptast þannig eftir 1937 stærð: 1938 1939 1910 1941
1 manns för 9 15 14 9 9
2 manna för . 65 74 78 74 66
4 manna för 30 13 18 20 7
6 manna för 3 3 1 » 1
8-æringar 6 4 2 1 8
10-æringar 3 3 5 2 2
Samtals 116 112 118 106 93
Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur
verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára:
1937 1938 1939 1940 1911
Á mótorbátum 2 355 2 162 2 257 2 521 2 366
A róðrarbátum 374 325 335 279 288
Samtals 2 729 2 487 2 592 2 800 2 654