Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Síða 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Síða 15
Fiskiskýrslur 1940—41 13 Á 3. yí'irliti (bls. 12) sést, hvaða veiðiaðferðir hafa verið notaðar. Skip þau, sem stundað hafa bæði sildveiði og aðra veiði, eru þar talin i báðum flokkum. Á skránni um þilskip (bls. 24—33 og 64—73) er skýrt frá ú t g e r ð - art íma skipanna og í töflu V (bls. 38 og 78) er yfirlit um hann. B. Mótorbátar og róðrarbátar. Baleaux á moteur et bateaux á rames. Tala báta (minni en 12 tonna), sem stundað hafa fiskveiðar, hefur verið síðustu árin: 1937 1938 1939 1910 1941 Mótorbátar 624 651 702 775 763 llóðrarbátar 116 112 118 106 93 Samtals 740 763 820 881 856 Árið 1940 f jölgaði mótorbátum mikið, en 1941 vorn þeir heldur færri. Aftur á móti fækkaði róðrarbátum töluvert bæði árin. Tala báta í hverj- um hreppi og sýslu 1940 og 1941 sést á töflu IV (bls. 35—37 og 75—77). Um stærð mótorbáta og róðrarbáta í hverri sýslu 1940 og 1941 er skýrsla í töflu II og III (bls. 34 og 74). Mótorbátar skiptast þannig eftir stærð á öllu landinu: 1937 1938 1939 1940 1941 Minni en 4 tonna 387 444 479 533 525 4—6 tonna 94 82 99 115 110 6—9 — 87 80 70 78 75 9—12 — 56 45 54 49 53 Samtals 624 651 702 775 763 Þrátt fyrir heildarfjölgun mótorbáta, þá hefur mótorbátum tonna ekki fjölgað. Róðrarbátar skiptast þannig eftir 1937 stærð: 1938 1939 1910 1941 1 manns för 9 15 14 9 9 2 manna för . 65 74 78 74 66 4 manna för 30 13 18 20 7 6 manna för 3 3 1 » 1 8-æringar 6 4 2 1 8 10-æringar 3 3 5 2 2 Samtals 116 112 118 106 93 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið þessi samkvæmt skýrslum síðustu ára: 1937 1938 1939 1940 1911 Á mótorbátum 2 355 2 162 2 257 2 521 2 366 A róðrarbátum 374 325 335 279 288 Samtals 2 729 2 487 2 592 2 800 2 654
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.