Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Page 22
20
I'iskiskýrslur 1940—41
F. Smáufsaveiði.
I.a péche de petit colin.
Simdurliðuðar skýrslur um þann afla 1940 og 1941 eru í töflu XII (bls.
53 og 93) og XIV (bls. 55—56 og 95—96). Allur aflinn af smáufsa samkv.
skýrslum þessum hefur verið:
193G .......... 220 hl 1939 .......... 853 hl
1937 .........• 1 810 — 1940 .......... 220 —
1938 ......... 879 — 1941 .......... 8 050 —
G. Rækjuveiði.
I.a páche dc la crevcltc.
í töflu XII og XIII (bls. 53—55 og 93—95) er skýrsla um rækjuveiði.
Hún var fyrst revnd hér árið 1935 á ísafirði, og árið eftir (1936) reisti ísa-
fjarðarkaupstaður verksmiðju lil niðursuðu á rækjum. Síðan hefur rækju-
aflinn verið talinn:
1936 ......... 39 800 kg 1939 244 400 ltg
1937 ........ 107 500 — 1940 70 700 —
1938 ........ 170 300 — 1941 22 300 —
III. Arður af hlunninduni.
Produit de la péclie interieare, de la cliasse aux phoques et petits baleines
et de l’oisellerie.
A. Lax- og silungsveiði.
I.a pcche da saumon el dc la Iruilc.
og silungsveiði hefur verið talin svo sein hér segir:
Lax, tals Sihingur, tals
1921—1925 meðíiltal ... 524 200
1926 1930 439 500
1931 1935 — 392 000
1936—1940 — 458 937
1940 580 517
1941 440 367
Árið 1940 hefur laxveiði verið tæplega í meðallagi, en langt fyrir
neðan það 1941. Silungsveiði hefur að tölunni til verið langt fyrir ofan
meðallag 1940, en tæplega í meðallagi 1941. En 1940 hefur verið aniklu
meira af murtu. Þegar hún er frátalin hefur silungsveiði verið meiri 1941,
um 226 þtís. á móts við 215 þús. 1940.