Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Síða 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Síða 22
20 I'iskiskýrslur 1940—41 F. Smáufsaveiði. I.a péche de petit colin. Simdurliðuðar skýrslur um þann afla 1940 og 1941 eru í töflu XII (bls. 53 og 93) og XIV (bls. 55—56 og 95—96). Allur aflinn af smáufsa samkv. skýrslum þessum hefur verið: 193G .......... 220 hl 1939 .......... 853 hl 1937 .........• 1 810 — 1940 .......... 220 — 1938 ......... 879 — 1941 .......... 8 050 — G. Rækjuveiði. I.a páche dc la crevcltc. í töflu XII og XIII (bls. 53—55 og 93—95) er skýrsla um rækjuveiði. Hún var fyrst revnd hér árið 1935 á ísafirði, og árið eftir (1936) reisti ísa- fjarðarkaupstaður verksmiðju lil niðursuðu á rækjum. Síðan hefur rækju- aflinn verið talinn: 1936 ......... 39 800 kg 1939 244 400 ltg 1937 ........ 107 500 — 1940 70 700 — 1938 ........ 170 300 — 1941 22 300 — III. Arður af hlunninduni. Produit de la péclie interieare, de la cliasse aux phoques et petits baleines et de l’oisellerie. A. Lax- og silungsveiði. I.a pcche da saumon el dc la Iruilc. og silungsveiði hefur verið talin svo sein hér segir: Lax, tals Sihingur, tals 1921—1925 meðíiltal ... 524 200 1926 1930 439 500 1931 1935 — 392 000 1936—1940 — 458 937 1940 580 517 1941 440 367 Árið 1940 hefur laxveiði verið tæplega í meðallagi, en langt fyrir neðan það 1941. Silungsveiði hefur að tölunni til verið langt fyrir ofan meðallag 1940, en tæplega í meðallagi 1941. En 1940 hefur verið aniklu meira af murtu. Þegar hún er frátalin hefur silungsveiði verið meiri 1941, um 226 þtís. á móts við 215 þús. 1940.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.