Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Page 23

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Page 23
Fiskiskýrslur 1940—41 21 B. Selveiði. l.a chasse au.v phoqnes. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo seni hér segir: Selir, tals Ivópar, tals 1921 — 1925 meðaltal 4 543 1926—1930 — 438 4 710 1931—1935 — 311 3 760 1936—1940 — 288 3 761 1940 3 321 1941 202 3 237 Selveiði hefur árin 1940 og 1941 verið minni en í meðallagi liæði af fullorðnum selum og kópum. C. Smáhveli. Pelits baleins. Árlega veiðist hér á landi nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj- um, marsvínum o. fl.), og ganga þau stundum eða eru rekin á land í hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1937, er farið var að tilgreina hana í hlunnindaskýrslum. Samkv. þeim skýrslum veiddust alls 90 smáhveli árið 1937, 245 árið 1938, 197 árið 1939, 88 árið 1940 og 557 árið 1941. Árið 1941 voru marsvín rekin á land í stórhópuni í Vestmannaeyjum, á Skjálfanda og í Ólafsfirði. D. Dúntekja og fuglatekja. L'oiselleric. Samkvæmt hlunnindaskýrslum hefur d ú n t e k j a n árið 1940 verið 3 292 kg, og er það svipað eins og undanfarin ár, en 1941 hefur hún verið töluvert minni eða 2 806 kg. Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan 1920 samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengizt. Framtalinn Úlfluttur dúnn dúnn þyngd verð Meðalverð 1921 1925 meðaltal ...... 3 715 kg 3 059 kg 148 071 kr. kr. 48.41 1926—1930 — ..... 4 007 — 2 895 — 120 124 — 41.49 1931-1935 3 234 — 1 905 67 441 — — 35.40 1936—1940 — 3 104 2 099 — 112 885 — — 53.78 1940 .................... 3 292 - 1 396 — 110 074 — — 78.85 1941 ................... 2 806 — 436 — 34 286 — — 78.64 Árin 1940 og' 1941 var útflutningur á dún miklu minni en undanfarin ár, en verðið hærra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.