Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1944, Qupperneq 23
Fiskiskýrslur 1940—41
21
B. Selveiði.
l.a chasse au.v phoqnes.
Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo seni hér segir:
Selir, tals Ivópar, tals
1921 — 1925 meðaltal 4 543
1926—1930 — 438 4 710
1931—1935 — 311 3 760
1936—1940 — 288 3 761
1940 3 321
1941 202 3 237
Selveiði hefur árin 1940 og 1941 verið minni en í meðallagi liæði af
fullorðnum selum og kópum.
C. Smáhveli.
Pelits baleins.
Árlega veiðist hér á landi nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj-
um, marsvínum o. fl.), og ganga þau stundum eða eru rekin á land í
hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1937, er
farið var að tilgreina hana í hlunnindaskýrslum. Samkv. þeim skýrslum
veiddust alls 90 smáhveli árið 1937, 245 árið 1938, 197 árið 1939, 88 árið
1940 og 557 árið 1941. Árið 1941 voru marsvín rekin á land í stórhópuni
í Vestmannaeyjum, á Skjálfanda og í Ólafsfirði.
D. Dúntekja og fuglatekja.
L'oiselleric.
Samkvæmt hlunnindaskýrslum hefur d ú n t e k j a n árið 1940 verið
3 292 kg, og er það svipað eins og undanfarin ár, en 1941 hefur hún verið
töluvert minni eða 2 806 kg.
Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
1920 samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett
þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem
fyrir hann hefur fengizt.
Framtalinn Úlfluttur dúnn
dúnn þyngd verð Meðalverð
1921 1925 meðaltal ...... 3 715 kg 3 059 kg 148 071 kr. kr. 48.41
1926—1930 — ..... 4 007 — 2 895 — 120 124 — 41.49
1931-1935 3 234 — 1 905 67 441 — — 35.40
1936—1940 — 3 104 2 099 — 112 885 — — 53.78
1940 .................... 3 292 - 1 396 — 110 074 — — 78.85
1941 ................... 2 806 — 436 — 34 286 — — 78.64
Árin 1940 og' 1941 var útflutningur á dún miklu minni en undanfarin
ár, en verðið hærra.