Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 22
20‘
Mnnnfjöldaxkýrslur 1911—191S
24
upplýsingar um, hve mikið hefur verið gefið út af leyfisbrjefum til
algerðs hjónaskilnaðar. Tala hjónaskilnaða á hverju ári sjest á
eftirfarandi yfirliti,
Leyflsbrjef útgefið
samkv, konungs- úrskurði af sijórnar- ráðinu af sýslu- manni olls
1904 2 5 » 7
1905 5 » 5
1906 7 » 7
1907 3 i 4
1908 11 i 12
1909 8 2 10
1910 1 6 2 9
1911 1 5 7 13
1912 1 8 4 13
1913 9 3 12
1914 10 3 13
1915 5 3 8
1906-10 ... 35 6 42
1911-15 ... 2 37 20 59
Sýslumenn gefa aðeins út hjónaskilnaðarleyfisbrjef, ef báðir
málsaðiljar eru ásáltir um algerðan skilnað eftir 3 ára skilnað að
borði og sæng, en stjórnarráðið getur veitt leyfi til algerðs hjónaskiln-
aðar, ef sjerstakar ástæður eru fyrir hendi, þótt málsaðiljar sjeu ekki
ásáttir um skilnaðinn og þótt skilnaður að borði og sæng sje ekki á
undan genginn eða hann hafi ekki varað full 3 ár. Hjer um bil 3/4
af öllum hjónaskilnaðarleyfum eru gefin út af stjórnarráðinu.
Árlegt meðaltal bjónaskilnaða hefur verið:
1906—10 .... 8.4 eða l.o á 10 þús. íbúa
1911-15..... 11.8 — 1.4-----— —
Til þess að sýna hve tíðir hjónaskilnaðir sjeu er rjettara að
miða við tölu hjónabanda alls á landinu heldur en við íbúatöluna
og er svo gert í eftirfarandi yfirliti um tölu hjónaskilnaða í ýmsum
löndum. Á tímabilinu 1906 — 15 komu á hver 10 þúsund hjónabönd
svo margir hjónaskilnaðir sem hjer segir:
Svisslana Danmörk 24.2 15.3 Svíþjóð Noregur (1908—13).... 6.s 6.i
Ungverjaland 15.2 Finnland 44
Þýs“kala"nd (1907—14). 13.3 Skotland 3.i
Frakkland (1908-13). 11.5 England (1907—14) ... 1.0
ísland 8.4 Austurríki (1909—12) . O.s
Belgía (1909—12) .... 8.o