Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 22

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 22
20‘ Mnnnfjöldaxkýrslur 1911—191S 24 upplýsingar um, hve mikið hefur verið gefið út af leyfisbrjefum til algerðs hjónaskilnaðar. Tala hjónaskilnaða á hverju ári sjest á eftirfarandi yfirliti, Leyflsbrjef útgefið samkv, konungs- úrskurði af sijórnar- ráðinu af sýslu- manni olls 1904 2 5 » 7 1905 5 » 5 1906 7 » 7 1907 3 i 4 1908 11 i 12 1909 8 2 10 1910 1 6 2 9 1911 1 5 7 13 1912 1 8 4 13 1913 9 3 12 1914 10 3 13 1915 5 3 8 1906-10 ... 35 6 42 1911-15 ... 2 37 20 59 Sýslumenn gefa aðeins út hjónaskilnaðarleyfisbrjef, ef báðir málsaðiljar eru ásáltir um algerðan skilnað eftir 3 ára skilnað að borði og sæng, en stjórnarráðið getur veitt leyfi til algerðs hjónaskiln- aðar, ef sjerstakar ástæður eru fyrir hendi, þótt málsaðiljar sjeu ekki ásáttir um skilnaðinn og þótt skilnaður að borði og sæng sje ekki á undan genginn eða hann hafi ekki varað full 3 ár. Hjer um bil 3/4 af öllum hjónaskilnaðarleyfum eru gefin út af stjórnarráðinu. Árlegt meðaltal bjónaskilnaða hefur verið: 1906—10 .... 8.4 eða l.o á 10 þús. íbúa 1911-15..... 11.8 — 1.4-----— — Til þess að sýna hve tíðir hjónaskilnaðir sjeu er rjettara að miða við tölu hjónabanda alls á landinu heldur en við íbúatöluna og er svo gert í eftirfarandi yfirliti um tölu hjónaskilnaða í ýmsum löndum. Á tímabilinu 1906 — 15 komu á hver 10 þúsund hjónabönd svo margir hjónaskilnaðir sem hjer segir: Svisslana Danmörk 24.2 15.3 Svíþjóð Noregur (1908—13).... 6.s 6.i Ungverjaland 15.2 Finnland 44 Þýs“kala"nd (1907—14). 13.3 Skotland 3.i Frakkland (1908-13). 11.5 England (1907—14) ... 1.0 ísland 8.4 Austurríki (1909—12) . O.s Belgía (1909—12) .... 8.o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.