Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 23
24
Mannfjöldaskýrslur 1911-—1915
21*
Að vísu eru hjónaskilnaðir í nokkrum löndum töluvert tiðari
heldur en á íslandi og ísland gerir ekki mikið meira en komast i
hálfkvisti við Danmörku í því etni, en hinsvegar eru hjónaskilnaðir
tíðari hjer heldur en bæði í Noregi og Svíþjóð og miklu tiðari
heldur en á Skotlandi og Englandi. Annars eru þessar tölur ófull-
kominn mælikvarði á tilhneiginguna til hjónaskilnaðar, þvi að að-
staða er svo misjöfn vegna mismunandi löggjafar og lagaframkvæmda
og því mismunandi auðvelt að fá hjónaskilnað, en auk þess er hjú-
skap oft slitið í reyndinni án þess að hjónabandinu sje slitið að
lögum, hvort sem er af því að ekki er hirt um að fá löglegan
skilnað eða hann fæst ekki.
C. Fæðingar.
Naissances.
I. Fjöldi fæðinga.
Fcéquence des naissances.
Árin 1911—15 komu fyrir 1162(5 fæðingar, en 11 806 börn
fæddust alls lifandi og andvana, eða 2 361 á ári að meðaltali.
Hvernig þau skiftust á hin einstöku ár sjest á eflirfarandi yfirliti.
Á 1000 manns koma
Lifandi Andvana Fæddir lifandi andvana fæddir
fæddir fæddir alls fæddir fæddir alls
1911 2 205 62 2 267 25.7 0.7 26.5
1912 2 234 76 2310 25.9 0.9 26.8
1913 2216 87 2 303 25.4 1.0 26.4
1914 2 338 57 2 395 26.5 0.6 27.2
1915 2 446 85 2 531 27.5 1.0 28.4
Meðaltal 1911—15. 2 288 73 2 361 26.3 0.8 27.i
— 1906—10. 2 275 71 2 346 27.4 0.9 28.2
— 1896—05. 2 271 72 2 343 29.o 0.9 30.o
— 1886—95. 2 201 82 2 283 31.o 1.2 32.2
— 1876-85. 2 272 81 2 353 31.4 1.1 32.5
Árin 1911—13 er tala fæddra barna mjög lítið vaxandi og í
samanburði við mannfjölda jafnvel alls ekkert. Árið 1911 var tala
fæddra barna í samanburði við mannfjölda lægri heldur en um
langan tíma áður og árið 1913 þó jafnvel enn lægri, ekki nema 26.4
börn á 1 000 manns. Árin 1914 og 1915 fjölgar fæddum börnum
aftur á móti töluvert, einkum siðara árið. Þá komu 28.4 börn á
1 000 manns eða tiltölulega heldur íleiri heldur en að meðaltali á 5