Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 23

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Síða 23
24 Mannfjöldaskýrslur 1911-—1915 21* Að vísu eru hjónaskilnaðir í nokkrum löndum töluvert tiðari heldur en á íslandi og ísland gerir ekki mikið meira en komast i hálfkvisti við Danmörku í því etni, en hinsvegar eru hjónaskilnaðir tíðari hjer heldur en bæði í Noregi og Svíþjóð og miklu tiðari heldur en á Skotlandi og Englandi. Annars eru þessar tölur ófull- kominn mælikvarði á tilhneiginguna til hjónaskilnaðar, þvi að að- staða er svo misjöfn vegna mismunandi löggjafar og lagaframkvæmda og því mismunandi auðvelt að fá hjónaskilnað, en auk þess er hjú- skap oft slitið í reyndinni án þess að hjónabandinu sje slitið að lögum, hvort sem er af því að ekki er hirt um að fá löglegan skilnað eða hann fæst ekki. C. Fæðingar. Naissances. I. Fjöldi fæðinga. Fcéquence des naissances. Árin 1911—15 komu fyrir 1162(5 fæðingar, en 11 806 börn fæddust alls lifandi og andvana, eða 2 361 á ári að meðaltali. Hvernig þau skiftust á hin einstöku ár sjest á eflirfarandi yfirliti. Á 1000 manns koma Lifandi Andvana Fæddir lifandi andvana fæddir fæddir fæddir alls fæddir fæddir alls 1911 2 205 62 2 267 25.7 0.7 26.5 1912 2 234 76 2310 25.9 0.9 26.8 1913 2216 87 2 303 25.4 1.0 26.4 1914 2 338 57 2 395 26.5 0.6 27.2 1915 2 446 85 2 531 27.5 1.0 28.4 Meðaltal 1911—15. 2 288 73 2 361 26.3 0.8 27.i — 1906—10. 2 275 71 2 346 27.4 0.9 28.2 — 1896—05. 2 271 72 2 343 29.o 0.9 30.o — 1886—95. 2 201 82 2 283 31.o 1.2 32.2 — 1876-85. 2 272 81 2 353 31.4 1.1 32.5 Árin 1911—13 er tala fæddra barna mjög lítið vaxandi og í samanburði við mannfjölda jafnvel alls ekkert. Árið 1911 var tala fæddra barna í samanburði við mannfjölda lægri heldur en um langan tíma áður og árið 1913 þó jafnvel enn lægri, ekki nema 26.4 börn á 1 000 manns. Árin 1914 og 1915 fjölgar fæddum börnum aftur á móti töluvert, einkum siðara árið. Þá komu 28.4 börn á 1 000 manns eða tiltölulega heldur íleiri heldur en að meðaltali á 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.