Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 26
Mannfjölctnskýrslur 1911—1915
24
24*
Ógiftu mæðurnar eru yngri. 7x/2 °/o er innan við tvítugt og ílestar
eru þær á aldrinum 20—24 ára. Á þeim aldri eru nál. 3/s hlutar
þeirra. í efri aldursílokkunum eru aftur tiltölulega færri. Af konum,
sem börn fæddu innan tvítugs, var nálega helmingurinn utan hjóna-
bands.
Yfirleitt hefur aldur barnsmæðra, bæði giftra og ógiftra, farið
lækkandi á síðari árum. Á árunum 1891 — 95 voru aðeins 12 °/o af
giftum konum, er börn áttu, yngri en 25 ára, en síðan hefur yngstu
aldursflokkunum farið smáfjölgandi og 1911—15 voru hjer um bil
17^/2 °/o yngri en 25 ára. Af ógiflum konum, er börn eignuðust
1891—95 voru 23 °/o yngri en 25 ára, en síðan hefur aldur þeirra
farið svo lækkandi, að 1911—15 voru nál. 37 % yngri en 25 ára.
4. Frjó8emi kvenna.
Fécondité des fcmmes.
Ef menn vilja vita um frjósemi kvenna á ýmsum aldri verður
að bera tölu kvenna, er börn fæða, saman við tölu kvenna alls á
þeim aldri. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margar af 100 konum í
hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki eignuðust
börn að meðaltali á ári árin 1897—1906 og 1906—15.
Giftar konur Ogiftar konur2)
1897-1900 1906-1915 1897-1900 1906—1915
16—19 ára .... 74.8 »/o 34.G o/o 0.G “/o 0.G o/o
20-24 — .... 45.9 — 48. :i — 2.8 — 2.9 -
25-29 — .... 40 .o — 41.3 — 5.o — 4.5 —
30-34 — .... 35.4 — 30.2 - 6.8 — 5.5 -
35—39 — .... 23.9 — 25.o — 5.o — 4.7 —
40-44 — .... 14.2 — 129 — 3 o - 2.3 —
45-49 — .... 1.6 — 1.3 — 0.3 — 0.4 —
16—49 ára .... 25.i °/o 23.8 o/o 3.1 o/0 2.G o/o
Á því 10 ára bili, sem að meðaltali liggur milli þessara tíma-
bila, hefur frjósemi bæði giftra og ógiftra kvenna minkað (þ. e.
hlutfallið milli kvenna, er börn áttu, og þeirra, sem voru á barn-
eignaraldri). Þegar litið er á hina einstöku aldursflokka sjest þó, að
þetta gildir ekki um þá alla. Meðal ógiftra kvenna kemur þannig
öll lækkunin á aldursflokkana yfir 25 ára. Meðal giftra kvenna er
líka ýmist bækkun eða lækkun í hinum einstöku aldursílokkum.
Vegna þess bvað bjer er um litlar tölur að ræða, getur tilviljun
1) Timabilið valið þannig, að manntalið 1901 falli á það milt, sbr. athugas. a bls. 17*.
— 2) Par með taldar ekkjur og fráskildar konur.