Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 26

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 26
Mannfjölctnskýrslur 1911—1915 24 24* Ógiftu mæðurnar eru yngri. 7x/2 °/o er innan við tvítugt og ílestar eru þær á aldrinum 20—24 ára. Á þeim aldri eru nál. 3/s hlutar þeirra. í efri aldursílokkunum eru aftur tiltölulega færri. Af konum, sem börn fæddu innan tvítugs, var nálega helmingurinn utan hjóna- bands. Yfirleitt hefur aldur barnsmæðra, bæði giftra og ógiftra, farið lækkandi á síðari árum. Á árunum 1891 — 95 voru aðeins 12 °/o af giftum konum, er börn áttu, yngri en 25 ára, en síðan hefur yngstu aldursflokkunum farið smáfjölgandi og 1911—15 voru hjer um bil 17^/2 °/o yngri en 25 ára. Af ógiflum konum, er börn eignuðust 1891—95 voru 23 °/o yngri en 25 ára, en síðan hefur aldur þeirra farið svo lækkandi, að 1911—15 voru nál. 37 % yngri en 25 ára. 4. Frjó8emi kvenna. Fécondité des fcmmes. Ef menn vilja vita um frjósemi kvenna á ýmsum aldri verður að bera tölu kvenna, er börn fæða, saman við tölu kvenna alls á þeim aldri. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margar af 100 konum í hjónabandi og utan hjónabands í hverjum aldursflokki eignuðust börn að meðaltali á ári árin 1897—1906 og 1906—15. Giftar konur Ogiftar konur2) 1897-1900 1906-1915 1897-1900 1906—1915 16—19 ára .... 74.8 »/o 34.G o/o 0.G “/o 0.G o/o 20-24 — .... 45.9 — 48. :i — 2.8 — 2.9 - 25-29 — .... 40 .o — 41.3 — 5.o — 4.5 — 30-34 — .... 35.4 — 30.2 - 6.8 — 5.5 - 35—39 — .... 23.9 — 25.o — 5.o — 4.7 — 40-44 — .... 14.2 — 129 — 3 o - 2.3 — 45-49 — .... 1.6 — 1.3 — 0.3 — 0.4 — 16—49 ára .... 25.i °/o 23.8 o/o 3.1 o/0 2.G o/o Á því 10 ára bili, sem að meðaltali liggur milli þessara tíma- bila, hefur frjósemi bæði giftra og ógiftra kvenna minkað (þ. e. hlutfallið milli kvenna, er börn áttu, og þeirra, sem voru á barn- eignaraldri). Þegar litið er á hina einstöku aldursflokka sjest þó, að þetta gildir ekki um þá alla. Meðal ógiftra kvenna kemur þannig öll lækkunin á aldursflokkana yfir 25 ára. Meðal giftra kvenna er líka ýmist bækkun eða lækkun í hinum einstöku aldursílokkum. Vegna þess bvað bjer er um litlar tölur að ræða, getur tilviljun 1) Timabilið valið þannig, að manntalið 1901 falli á það milt, sbr. athugas. a bls. 17*. — 2) Par með taldar ekkjur og fráskildar konur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.