Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 35

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Page 35
Mannfjðldaskýrslur 1911—1916 & 33* minni að öðru jöfnu meðal giftra kvenna heldur en ógiftra og dánar- tala giftra karla er ekki svo miklu hærri heldur en ógiftra, enda þótt þeir sjeu eldri, að búast má við, að ef þeim væri skift eftir aldri, þá mundi manndauðinn reynast minni meðal giftra karla heldur en ógiftra. 6. Ártið látinna. Décés par mois. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig manndauðinn skiftist á mán- uðina á tímabilinu 1906—15. Eins og á samskonar yfirliti um fæð- ingarnar hefur líka verið reiknað út, hve mörg mannslát af 1 200 kæmu á hvern mánuð, ef þeir væru allir jafnlangir. Tala mannsláta Samtals Skifting 1200 1906-10 1911-15 1906-15 mannsláta Janúar 647 499 1146 104 Febrúar 550 476 1 026 103 Mars 585 530 1115 102 Apríl 640 555 1195 112 Mai 612 574 1186 108 Júní 518 591 1109 104 Júlí 517 514 1031 94 Ágúst 461 540 1 001 91 September 477 452 929 87 Október 555 464 1019 93 Nóvember 564 512 1 076 101 Desember 623 480 1103 101 Samtals .. 6 749 6187 12 936 1 200 Sumar- og haustmánuðina (júlí til október) er manndauðinn minstur, en mestur að vorinu, í apríl og maí. 7. Dánarorsakir. Causes de décés. a. Skýrslurnar um dánarorsakir. Origine des matiriaux. Fram að 1911 hafa hjer á landi ekki verið til neinar skýrslur um dánarorsakir, nema skýrslurnar um voveiflegan dauðdaga (slys og sjálfsmorð), sem prestarnir hafa gert um leið og aðrar mann- fjöldaskýrslur. En á þessu' varð breyting með lögum nr. 30, 11. júlí 1911 um dánarskýrslur. Þar er svo fyrir mælt, að prestur megi ekki jarðsetja lik neins manns, sem dáið hefur í kauptúni, sem er læknis- setur, fyr en hann hefur fengið dánarvottorð hans frá lækni, og þá er prestur jarðsetur lík manns, sem dáið hefur annarsstaðar, skal
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.