Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Side 39
24
Mannfjöldaskýrslur 1911—1915
37
Af 10000 manns dóu úr næmum sjúkdómum
1911 1912 1913 1914 1915
Barnsfararsótt...... 0.4 O.s 0.2 0.2 0.2
Taugaveiki .......... 1.9 1.5 O.s 1.6 1.2
Blóðsótt.............. 1.1 0.6 0.7 0.3 —
Iðrakvefsótt.......... 2.o 2.7 1.8 l.i 1.6
Holdsveiki ........... O.i — 0.2 O.i 0.2
Berklaveiki......... 13.s 17.4 16.5 17.4 19.4
Sullaveiki ........... 2.3 2.2 2.4 1.8 1.6
Aðrir næmir sjúkd. 1.3 1.4 1.3 0.7 1.6
Samtals .. 26.3 32.4 28.o 35.1 33.7
Af hinum næmu sjúkdómum er berklaveikin langskæðust.
Af þeim, sem dáið hafa úr næmum sjúkdómum á þessu tímabili
hefur meir en helraingurinn dáið úr berklaveiki. Manndauðinn úr
berklaveilu skiftist þannig eftir tegundum veikinnar árin 1911—15.
Dánir árlega Af 10000
aö ineðallali manns
Lungnatæring ;... .. 97.0 11.1
Ileilaberklabólga . .. 28.4 3.3
Aðrir berklar .... .. 21.4 2.4
Samtals .. 146.s 16.8
Árin 1911—15 dóu á spítala eða hæli 205 manns, 155 úr
lungnatæringu og 50 úr öðrum berklum. Er það tæpur þriðjungur
þeirra, sem taldir eru í dánarskýrslum dánir úr lungnalæringu og
hjer um bil */s þeirra sem taldir eru dánir úr öðrum berklum.
Laugvint Iungnakvef hefur í ýmsum löndum orð á sjer fyrir
að vera notað í skýrslum sem skálkaskjól fyrir lungnatæringu, og
er hætl við, að hjer á landi hafi heldur ekki tekist að draga þar
línu á milli, svo fullábyggilegt sje. Úr langvinnu lungnakvefi hafa.á
þessum árum dáið 34.s manns að meðaltali á ári eða 4.o af 10 þús.
manns. Úr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi hafa þá alls dáið
árlega 20.* af 10 þús. manns.1)
d. Aðrir sjúkdómar.
Áutres maladies.
Önnur einstök dauðamein, sem mest hefur kveðið að á
þessum árum, samkvæmt dánarskýrslunum, hafa verið þessi:
1) Nánari skýrslur um manndauða dr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi eru i
nefndaráliti berklaveikisnefndarinnar, er skipuð var 30. okt. 1919, bls. XXVIII—XXXV.