Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 39

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1921, Blaðsíða 39
24 Mannfjöldaskýrslur 1911—1915 37 Af 10000 manns dóu úr næmum sjúkdómum 1911 1912 1913 1914 1915 Barnsfararsótt...... 0.4 O.s 0.2 0.2 0.2 Taugaveiki .......... 1.9 1.5 O.s 1.6 1.2 Blóðsótt.............. 1.1 0.6 0.7 0.3 — Iðrakvefsótt.......... 2.o 2.7 1.8 l.i 1.6 Holdsveiki ........... O.i — 0.2 O.i 0.2 Berklaveiki......... 13.s 17.4 16.5 17.4 19.4 Sullaveiki ........... 2.3 2.2 2.4 1.8 1.6 Aðrir næmir sjúkd. 1.3 1.4 1.3 0.7 1.6 Samtals .. 26.3 32.4 28.o 35.1 33.7 Af hinum næmu sjúkdómum er berklaveikin langskæðust. Af þeim, sem dáið hafa úr næmum sjúkdómum á þessu tímabili hefur meir en helraingurinn dáið úr berklaveiki. Manndauðinn úr berklaveilu skiftist þannig eftir tegundum veikinnar árin 1911—15. Dánir árlega Af 10000 aö ineðallali manns Lungnatæring ;... .. 97.0 11.1 Ileilaberklabólga . .. 28.4 3.3 Aðrir berklar .... .. 21.4 2.4 Samtals .. 146.s 16.8 Árin 1911—15 dóu á spítala eða hæli 205 manns, 155 úr lungnatæringu og 50 úr öðrum berklum. Er það tæpur þriðjungur þeirra, sem taldir eru í dánarskýrslum dánir úr lungnalæringu og hjer um bil */s þeirra sem taldir eru dánir úr öðrum berklum. Laugvint Iungnakvef hefur í ýmsum löndum orð á sjer fyrir að vera notað í skýrslum sem skálkaskjól fyrir lungnatæringu, og er hætl við, að hjer á landi hafi heldur ekki tekist að draga þar línu á milli, svo fullábyggilegt sje. Úr langvinnu lungnakvefi hafa.á þessum árum dáið 34.s manns að meðaltali á ári eða 4.o af 10 þús. manns. Úr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi hafa þá alls dáið árlega 20.* af 10 þús. manns.1) d. Aðrir sjúkdómar. Áutres maladies. Önnur einstök dauðamein, sem mest hefur kveðið að á þessum árum, samkvæmt dánarskýrslunum, hafa verið þessi: 1) Nánari skýrslur um manndauða dr berklaveiki og langvinnu lungnakvefi eru i nefndaráliti berklaveikisnefndarinnar, er skipuð var 30. okt. 1919, bls. XXVIII—XXXV.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.