Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 26
2*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
miðað við fólksfjölda). Ááratugnum 1971-
80 fæddust árlega að meðaltali 2.911 fleiri
en dánir en fjöldi brottfluttra af landinu
umfram aðflutta var 385 árlega. Heildar-
fjölgunin var að jafnaði 2.461 á ári miðað
við 1. desember (2. yfirlit).
Mynd 2. Fæddir, dánir og náttúruleg fjölgun 1900-1980.
Fjöldi
1.2. Mannfjöldi í umdæmum.
Population by administrative divi-
sions.
Fólksfjölgunin eftir landshlutum var á
árunum 1971-80 talvert misjöfn (3. yfirlit).
Ef mannfjöldinn er skoðaður eftir kjör-
dæmum fólust meginbreytingarnar í
stöðugri fólksfjölgun í Reykjaneskjördæmi
bæði að fjölda og í hlutfalli af lands-
mönnum. Hlutfall fólksfjöldans í öðrum
kjördæmum fór annað hvort lækkandi eða
stóð nokkum veginn í stað. Á tímabilinu
1961-65 til 1976-80 hefur hlutur Reykja-
víkur lækkað úr 40,7% í 37,5% af lands-
mönnum en hlutur Reykjaneskjördæmis
aftur á móti aukist úr 15,6% í 21,6%. í heild
hefurþvíhlutdeildþessarakjördæmaaukist
úr 56,3% í 59,1 %. Fámennustu kjördæmin
1971 -80 voru nteð rúmlega 10 þúsund íbúa,
en þau voru Vestfirðir (4,6%) og Norður-
land vestra (4,7%) (3. yfirlit).
Landsmönnum fjölgaði árin 1970-80
(miðað við 1. desember) um 1,1 % að meðal-
tali á ári eins og áður greindi. Fjölgun á
Höfuðborgarsvæði var jafnhá landsmeðal-
tali, en af öðrum landshlutum var hún mest
á Suðumesjum, 2,2%. Minnst var fjölgunin
á Vestfjörðum, 0,4%. Afeinstökum stöðum,
sem em sýndir í 4. yfirliti, var árleg fjölgum
hlutfallsleg mest í Mosfellshreppi (11,5%)
og Bessastaðahreppi (8,2%). Mest var
fækkunin árlega í Austur-Barða-
strandasýslu (-1,3%) og Norður-ísafjarðar-
sýslu (- 1,0%).
Á tímabilinu 1970-80 fjölgaði kaup-
stöðum í landinu úr 14 í 22, en hreppunum
fækkaði úr 213 í 202. í þremur tilvikum
sameinuðust sveitarfélög, þannig að þeim
fækkaði úr227 árið 1970í224árið 1980(5.
yfirlit).1 Hrepparem í mörgum tilvikum afar
fámennir. Algengasti fjöldi í hreppum var á
bilinu 100-199 manns, en rúmlega 1/3 allra
hreppa tilheyrði þessum stærðarflokki.
1 Nákvæma skrá um þessar umdæmisbreytingar ásamt öðrum minni háttar tilfærslum er að finna í
skýringartexta aftan við töflu 1.1.