Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Side 35
INNGANGUR, mannfjöldi
11*
6. yfirlit. Mannfjöldi eftir byggðarstigi 1. desember 1960, 1970 og 1980.
Localities and population by size-class and locality on I December 1960,
1970 and 1980.
1960 1970 1980
Staðir Mannfjöldi Staðir Mannfjöldi Staðir Mannfjöldi
Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
1 2 3 4 5 6 7 8 9
Allt landið tceland 177.292 100,0 . 204.578 100,0 229.187 100,0
Þéttbýlisstaðir með 200 íbúa o.fl. Alls 1 50 142.876 80,6 58 174.054 85,1 58 202.286 88,3
100.000 íb, o.fl. - - 1 121.207 52,9
50.000-99.999 fbúar 1 79.930 45.1 1 95.011 46,5 - -
10.000-49.999 " - 2 23.319 11,4 1 13.420 5,9
5.000-9.999 " '3 23.020 13,0 2 12.361 6,0 2 13.830 6,0
2.000-4.999 " , 4 13.870 7,8 4 11.491 5,6 6 18.093 7,9
1.000-1.999 " 4 5.922 3,3 8 10.664 5,2 15 19.404 8,5
500-999 " 17 12.672 7,1 19 13.936 6,8 14 9.544 4,2
300-499 " 16 6.195 3,5 14 5.309 2,6 12 4.939 2,1
200-299 " 5 1.267 0,7 8 1.963 1,0 7 1.849 0,8
Strjálbýli og minni þéttbýlisstaðir alls: 34.416 19,4 30.524 14,9 26.901 11,7
100-199 íbúar 11 1.803 1,0 10 1.476 0,7 15 1.904 0,8
50-99 " 10 823 0,5 11 802 0,4 13 951 0,4
Strjálbýli rural areas 31.790 17,9 28.246 13,8 24.046 10,5
Translalion,-1 Localities with 200 inhabitants or more;: Smaller localities and rural areas. Headings, columns 1,4 and
7: Number of localities; 2,5 and 8: Population.
1.3. Mannfjöldi í þéttbýli og strjálbýli.
Urban and rural population.
Á tímabilinu 1970-80 hélt áfram að
fækka í strjálbýli frá fyrri áratug bæði að
fjölda og sem hlutfall af landsmönnum (6.
yfirlit). Á þessum árum fækkaði íbúum í
strjálbýli úr 28 þúsundum í 24 þúsund eða úr
13,8% í 10,5% af landsmönnum (miðað við
tölur 1. desember).
Þéttbýlisstaðir með 200 íbúum og fleiri
voru jafn margir árin 1970 og 1980 eða 58
alls. Ibúatalan hækkaði þó úr 174 þús. í 202
þús., sem jafngilti fjölgun íbúa í þéttbýli úr
85,1% í 88,3% af landsmönnum. Að við-
bættu þéttbýli með 50-199 íbúum hækkaði
heildartala þéttbýlisbúa úr 176.332 árið
1970 í 205.141 árið 1980. Þéttbýlisstöðum
alls fjölgaði á sama tíma úr 79 í 86 (6. yfirlit).
Tafla 1.3 sýnir mannfjöldann á hverjum
þéttbýlisstað og í strjálbýli eftir þeirri
skiptingu, sem gilti hverju sinni.2
Efni töflu 1.4 er nú mun ítarlegra en áður,
og sýnir skiptingu byggðarstigs eftir lands-
hlutum 1. desember ár hvert.3 Tafla 1.5 sýnir
sömu atriði og taflan á undan, með þeirri
breytingu, að miðað er við meðalmann-
fjölda hver árs.
1.4. Mannfjöldi eftir kyni og aldri.
Population hy sex and age.
Fjöldi barna 14 ára og yngri var hér um bil
hinn sami árin 1960 og 1980 eða um 62
þúsund þrátt fyrir næstum 29% fjölgun
landsmanna. Hlutfall þeirra af lands-
mönnum lækkaði úr 34,8% árið 1960 í
27,3% tuttugu árum síðar (7. yfirlit).
Á árunum 1960-80 varð mikil fjölgun í
hópi 65 ára og eldri, eða úr 14.429 í 22.707,
sem svaraði til 57,4% aukningar. Af öllum
landsmönnum var þetta fjölgun úr 8,1% í
9,9%.
2 Frekari skýringar á skiptingu í þéttbýli og strjálbýli á hverjum stað er að finna neðanmáls við töfluna.
3 Tafla 1.4 er reyndar flokkun á öllum þéttbýlisstöðum á landinu samkvæmt töflu 1.3.