Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 37
INNGANGUR, mannfjöldi
13*
8. yfirlit. Mannfjöldi eftir kyni og megin aldurshópum 31. desember 1960-80.
Population by sex and major age groups on 31 December 1960-80.
0-14 ára og 65 ára og eldri 15-64 ára
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
tolal males females total males females
1 2 3 4 5 6
1960 76.416 38.463 37.953 101.476 51.429 50.047
1965 83.121 41.687 41.434 110.798 56.326 54.472
1970 84.410 42.289 42.121 120.424 61.277 59.147
1975 85.438 42.586 42.852 133.824 68.167 65.657
1980 85.398 42.264 43.134 143.929 73.319 70.610
Hlutföll percentages
1960 43,0 42,8 43,1 57,0 57,2 56,9
1965 42,9 42,5 43,2 57,1 57,5 56,8
1970 41,2 40,8 41,6 58,8 59,2 58,4
1975 39,0 38,5 39,5 61,0 61,5 60,5
1980 37,2 36,6 37,9 62,8 63,4 62,1
Translation,- Headings, columns 1-3: 0-14 years and 65 and over.
Mynd 4. Breytingar mannfjölda í aldursflokkum
miðað við árslok 1970 og 1980.
14 19 24 29 34 39 44 49 54 59 64 69 74 79 84 89 94
í alþjóðlegri hagskýrslugerð eru aldurs-
hópamir 15-64 árayfirleittávinnualdri. Þó
setur skólafólk á framhaldsstigi stórt strik í
reikninginn og er það mikið matsatriði
hvemig flokka skal þennan hóp. Ef miðað
er við fólk á aldrinum 15-64 ára í heild
kemur í ljós að því fjölgaði 1960-80 úr
101.476 í 143.929 og hlutfall þess af lands-
mönnum hækkaði úr 57,0% í 62,8%, sbr. 8.
yfirlit.
Meðalaldur íslendinga hækkaði á tíma-
bilinu 1970-80 úr 30,1 ári í 31,6 ár. Árið
1960 var meðalaldurinn 29,3 ár (9. yfirlit).
Miðaldur4 í sama yfirliti sýnir að árið 1965
sem skiptir fólksfjöldanum í tvo jafn stóra hópa; í
4 Miðaldur (median age) sýnir aldur þess einstaklings,
þá, sem eru eldri en hann og hina sem eru yngri.