Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Side 38
14*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
9. yfirlit. Meðalaldur og miðaldur landsmanna eftir kyni, 1960-80.
Mean age and median age by sex 1960-80.
Meðalaldur mean age Miðaldur median age
Alls Karlar Konur Alls Karlar Konur
total males females total males females
I 2 3 4 5 6
1960 29,3 28,7 29,9 25,2 24,7 25,8
1965 29,4 28,8 29,9 24,0 23,5 24,6
1970 30,0 29,4 30,6 24,6 24,0 25,1
1975 30,6 30,0 31,3 25,5 25,1 26,0
1980 31,6 30,9 32,3 27,0 26,5 27,5
Mynd 5. Konur á hverja 1.000 karla eftir aldri
31. desember 1980.
14 14 24 24 U '■>) 44 49 S4 sq M f,q 74 7 q
var helmingur þjóðarinnar yngri en 24 ára
og að árið 1980 var helmingur hennar 26 ára
og yngri. Þetta merkir hlutfallslega fækkun
hjá yngri kynslóðinni.
Kynhlutfallið, þ.e. tala kvenna miðað við
1.000 karla var í lok 8. áratugarins u.þ.b.
980, en í Skandinavíu voru konur hins vegar
í meiri hluta, eða u.þ.b. 1.020 á hverja 1.000
karla. Ef miðað er við 5 ára aldurshópa
kemur í ljós að karlmenn á íslandi eru fleiri
en konur fram að sextugu, en eftir það
breytist kynhlutfallið hratt og konumar
verða hlutfallslega æ fleiri (11. yfirlit).
Við samanburð sést að í yngri aldurs-
hópunum sker ísland sig ekki úr að neinu
marki og viðhelst svipað mynstur allt til 70
ára aldurs. Hins vegar hafa íslenskir karlar
yfir sjötugt haldið betur tölunni samanborið
við hin Norðurlöndin, svo að ekki sé minnst
á þær þjóðir Evrópu, sem mest hafa lent í
styrjöldum á þessari öld.
Upplýsingar um aldurskiptingu lands-
manna er að finna í töflum 1.7-1.9, en þær
byggjast nú á leiðréttum tölum í stað
bráðabirgðatalna í Mannfjöldaskýrslum
1961-70.