Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 40
16*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
11. yfirlit. Mannfjöldi og kynhlutfall eftir aldri 31. desember 1960-80.
Population and sex ratio by age on 31 December 1960-80.
Mannfjöldi alls population total Konur á móti hverjum 1.000 körlum females per 1.000 males
1960 1970 1975 1980 1960 1970 1975 1980
Alls total 177.892 204.834 219.262 229.327 979 978 980 984
A fyrsta ári' 4.744 3.870 4.253 4.497 932 942 955 954
1-4 ára 18.416 16.932 17.355 16.513 942 928 941 956
5-9 " 20.647 22.811 20.841 21.087 951 959 959 948
10-14 " 18.180 22.662 22.798 20.594 929 941 959 957
15-19 " 14.692 20.194 22.647 22.474 978 948 943 960
20-24 " 11.676 17.368 19.867 21.619 976 913 943 935
25-29 " 11.964 13.912 17.201 18.890 962 954 912 949
30-34 " 12.025 10.926 13.805 16.603 966 974 954 917
35-39 " 10.955 11.292 10.820 13.502 941 971 981 960
40-44 " 9.766 11.484 11.200 10.589 955 974 976 987
45—49 " 8.927 10.485 11.333 10.928 1.002 962 980 989
50-54 " 8.013 9.259 10.237 11.031 968 984 978 994
55-59 " 7.141 8.325 8.867 9.875 967 1.049 1.007 997
60-64 " 6.317 7.179 7.847 8.418 1.054 1.022 1.077 1.036
65-69 " 5.645 6.116 6.558 7.233 1.100 1.043 1.069 1.124
70-74 " 3.732 5.027 5.398 5.824 1.146 1.172 1.119 1.129
75-79 " 2.501 3.924 4.088 4.458 1.272 1.237 1.269 1.231
80 ára og eldri’ 2.551 3.068 4.147 5.192 1.585 1.404 1.473 1.554
Translation,- 1 Under 1 year;: 80years and over.
stöðugt minnkandi giftingartíðni á árunum
eftir 1974 eins og sjá má í 4. kafla þessa
inngangs.
Frá því að árlegar tölur um kjamafjöl-
skyldur voru teknar fyrst saman (1964)
hefur meðalstærð bamafjölskyldna farið
sífellt minnkandi. Arið 1965 tilheyrðu að
meðaltali 3,61 einstaklingar hverri kjama-
fjölskyldu en 3,13 árið 1980 (14. yfirlit).
Þar sem bamsfæðingum á íslandi fjölgaði
mjög fram til 1960 en fækkaði síðan, er
minnkun barnafjölskyldna einkennandi
fyrir árin eftir 1960. Má því ætla að fjölgun
á hjónaböndum án bama sé að hluta til
komin til vegna bama, sem ná 16 ára aldri,
en teljast ekki lengur til kjamafjölskyld-
unnar samkvæmt þjóðskrá. T.d hafa for-
eldrar stóru fæðingarárganganna á 5. og 6.
áratugnum flust u.þ.b. 20 árum síðar yfir í
hóp hjóna án bama þegar yngsta bamið náði
16 ára aldri. Upplýsingar þjóðskrár um
kjamafjölskyldur kunna því að falla illa að
öðru efni af svipuðu tagi, t.d. aðalmann-
tölum. Þess vegna verða upplýsingar sem
þessar helst marktækar sem breytingar á
milli ára og séu sem slíkar skoðaðar með
hliðsjón af öðmm upplýsingum úr þjóðskrá
um kjamafjölskyldur í sömu töflu.
Árið 1970 var tala hjóna alls 38.824, þar
af 26.407 hjón meðbömum.Árið 1980voru
hjón alls 44.312, þar af 27.483 hjón með
börnum. Hlutfall hjóna með börnum
lækkaði því á áttunda áratugnum úr 68% í
62%.
Af öllum kjamafjölskyldum hefur hlut-
fall hjóna án bama aukist, en hefur þó ekki
náð að vega á móti hlutfallslegri fækkun
hjóna með bömum. Mismunurinn stafar að
nokkru leyti af fjölgun bamafjölskyldna í
óvígðri sambúð, en hlutfall þeirra hækkaði á
árunum 1970-80 úr 2,4% í 5,3%. Þó kann
helsta skýringin á fjölgun bamlausra hjóna-
banda að vera nátengd skilgreiningu
þjóðskrár á kjamafjölskyldu.
I töflum 1.10-1.13 eru upplýsingar um
hjúskaparstétt og fólk í kjamafjölskyldum
ýmist eftir kyni, aldri eða landsvæðum.
Sumt af þessu efni, sérstaklega í töflum
1.10-1.12 hefur ekki birst í fyrri mann-
fjöldaskýrslum og er því erfitt með saman-