Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Qupperneq 41
INNGANGUR, mannfjöldi 17*
12. yfirlit. Mannfjöldinn 15 ára og eldri eftir kyni og hjúskaparstétt 1960-80.
Population 15 years and over by sex and marital status, 1960-80.
Gift fólk married Áður gift fólk previously married
Alls total Ógift fólk single Samvistum við maka married and living with spouse Ekki samvistum við maka separated Ekklar og ekkjur widowed Fráskildir að lögum divorced
1 2 3 4 5 6
Karlar males
1960 1.12 57.097 22.285 31.447 290 2.053 1.022
197031.12 69.614 26.302 39.206 697 2.008 1.401
1975 31.12 77.363 29.451 42.850 898 2.148 2.016
198031.12 83.490 32.953 44.547 984 2.214 2.792
Konur females
1960 1.12 57.257 18.638 31.705 321 5.249 1.344
197031.12 68.945 20.912 39.206 988 5.937 1.902
1975 31.12 76.652 23.465 42.941 993 6.649 2.604
198031.12 83.146 26.693 44.626 1.149 7.306 3.372
Karlar 1960 1.12 100,0 Hlutföll percentages 39,0 55,1 0,5 3,6 1,8
197031.12 100,0 37,8 56,3 1,0 2,9 2,0
1975 31.12 100,0 38,1 55,4 1,2 2,8 2,6
198031.12 100,0 39,5 53,4 1,2 2,7 3,3
Konur
1960 1.12 100,0 32,6 55,4 0,6 9,2 2,3
197031.12 100,0 30,3 56,9 1,4 8,6 2,8
1975 31.12 100,0 30,6 56,0 1,3 8,7 3,4
198031.12 100,0 32,1 53,7 1,4 8,8 4,1
Til skýringar. Tölur 1960 skv. manntali, en 1970-80 skv. þjóðskrá population census figures for -1960, national
population registerfiguresfor 1970-80.
burð við fyrri tíma. Þá hefur í töflu 1.13
verið bætt við upplýsingum um fólk á kjör-
skrárstofni, tölu erlenda ríkisborgara og
fólk, sem er fætt erlendis.
1.6. Fæðingariand, ríkisfang.
Country ofbirth and citizenship.
Árið 1980 töldust íbúar fæddir erlendis
vera alls 5.984 eða um 2,6% landsmanna,
þar af voru konur alls 3.313 eða um 55,4% af
heild. Afeinstökum löndum voru langflestir
fæddir í Danmörku, árið 1980 alls 1.687.
Þar á eftir komu Austur- og Vestur-Þýska-
land samanlagt með 755 íbúa, síðan Banda-
ríkin (747), Noregur (553), Svíþjóð (517) og
Bretland (441). Hlutfall íbúa sem fæddir
voru á Norðurlöndum var árið 1980 um
50,3% af öllum fæddum erlendis.
Erlendir ríkisborgarar á íslandi voru
3.240 árið 1980 eða rúmlega 1,4% mann-
fjöldans. Þar af voru konur 1.765 eða
54,5%. Flestir voru með danskt ríkisfang
(950) en þar á eftir komu Bandaríkin (636),