Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 42
18*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
Bretland (324), Noregur (275) og Austur-
og Vestur-Þýskaland (234). Hlutfall
Norðurlanda var 42,0%.
Tafla 1.14 sýnir fbúa fædda erlendis, eftir
kyni og fæðingarlandi 1973-74 og 1976-80.
Tafla 1.15 sýnir fjölda erlendra ríkisborg-
ara á íslandi 1973-80.
1.7. Aðsetur án lögheimilis.
Secondary residence.
Ar hvert eru nokkur þúsund landsmenn
með skráð aðsetur annars staðar en á lög-
heimilisstað. Um ástæður þessa má lesa í
kaflanum um hugtök og heimildir mann-
fjöldaskýrslna.
Algengast er að þeir, sem eru tvískráðir,
eigi lögheimili sitt utan suðvesturhorns
Islands en hafi um stundarsakir aðsetur
annað hvort á Reykjavíkursvæði eða
Reykjanessvæði. Auk þessa hafa um 4-500
manns aðsetur erlendis en eiga lögheimili á
íslandi (15. yfirlit).
Árin 1971 -80 hafa um 4-5 þúsund manns
haft aðsetur utan lögheimilis. Helsta frá-
vikið var árið 1973 í kjölfar eldgossins í
Vestmannaeyjum.
1.8. Islendingar erlendis.
Icelanders abroad.
I inngangi hagskýrsluritanna með niður-
stöðum aðalmanntala 1920-50 er greint frá
tölu fólks í nokkrum löndum 1910-50, sem
fætt var á Islandi en búsett í þeim samkvæmt
þarlendum manntölum:
1910 1920 1930 1940 1950
Færeyjar 33 71 60 109
Danmörk 783 1.208 1.110 1.355 1.290
Noregur (200) 324 301 324
Svíþjóð 7 15 29 146
Kanada 7.109 6.776 5.731 4.425 3.239
Bandaríkin (2.500) (2.300) 2.764 2.104 2.455
Tölur í svigum eru áætlaðar. Nýrri tölur
frá þessum löndum eru yfirleitt ekki tiltækar
á Hagstofunni.
Hin síðustu ár hefur verið birt í Norrænni
tölfræðiárbók (Yearbook of Nordic Statis-
tics) tala fólks á Norðurlöndum eftir ríkis-
fangi samkvæmt mannfjöldaskýrslum
hvers lands. Islenskir ríkisborgarar hafa
samkvæmt þessum heimildum verið taldir
sem hér segir við árslok:
Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
1973 1.865 1.526
1974 1.932 778 1.444
1975 * 1.901 19 925 1.596
1976 2.012 1.059 2.272
1977 2.247 29 1.252 3407
1978 2.447 26 1.398 3.269
1979 2.651 29 1.400 3.518
1980 2.768 * Noregur 1. apríl 1976 20 1.545 3.916
Annars konar tölur, ófullkomnar en samt
fróðlegar á sinn hátt, má fá úr töflum um
fæðingarland og ríkisfang fólks, sem skráð
er í þjóðskrá hér með lögheimili erlendis.
Samkvæmt Norrænni tölfræðihandbók
hafa íslenskir ríkisborgarar hlotið ríkisfang
annars staðar á Norðurlöndum sem hér
segir: Danmörk Finnland Noregur Svíþjóð
1975 3 11
1976 3 17
1977 7 19
1978 20 19
1979 57-6 20
1980 22 - 14 28
Fólki fætt á íslandi en með lögheimili
erlendis samkvæmt þjóðskrá hefur á undan-
fömum árum fjölgað mjög mikið. Árið
1980 töldust 11.574 vera með lögheimili
erlendisenvoruó. 142árið 1970. Árið 1980
voru flestiraf þeim í Svíþjóð (3.138), en þar
á eftir komu Bandaríkin (2.663). Danmörk
(2.415) og Noregur (1.280). Alls voru á
Norðurlöndum 7.036 manns fæddir á Is-
landi, eða 60,8% af heildartölunni.
Mjög svipaðrar þróunar gætti í hópi
íslenskra ríkisborgara með lögheimili er-
lendis og hjá þeirn, sem voru fæddir á
íslandi, enda er hér í flestum tilvikum um
sömu einstaklinga að ræða. Islenskir ríkis-
borgararar erlendis voru árið 1980 alls
11.923 en voru 5.893 árið 1970. Flestir
þeirra voru í Svíþjóð (3.480), næst komu
Danmörk (2.525), Bandaríkin (2.419) og
Noregur (1.265). íslenskir ríkisborgarar
búsettir á Norðurlöndum voru 7.481 eða
62,4%.