Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Blaðsíða 48
24*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
17. yfirlit. Fólksflutningar innanlands eftir aldri á hverja 1.000 íbúa í sama
aldursflokki, 1961-80.
Total internal migration by age groups per 1.000 population, 1961-80.
Af hverjum 1.000 í sama aldursflokki á hverju ári
Alls total Breyting af hverjum 1.000 í samaaldursflokki
1961- 1966- 1971- 1976- 1961-65/ 1966-70/ 1971-75/
1965 1970 1975 1980 1966-70 1971-75 1976-80
Aldur age 1 2 3 4 5 6 7
Alls total 40,9 40,7 45,9 47,7 -0,2 5,2 1,8
0-4 ára 46,5 53,4 61,6 65,7 6,9 8,2 4,1
5-9“ 40,3 40,4 48,9 55,9 0,1 8,5 7,0
10-14“ 27,5 27,9 32,2 33,8 0,4 4,3 1,6
15-19“ 44,5 41,7 44,1 43,5 -2,8 2,4 -0,6
20-24 “ 97,6 94,6 103,6 102,2 -3,0 9,0 -1,5
25-29 “ 77,3 77,5 84,2 93,2 0,2 6,7 9,0
30-34 “ 52,0 48,8 58,8 59,9 -3,2 10,0 1,1
35-39 “ 36,5 35,3 37,7 40,6 -1,2 2,4 2,9
40-44 “ 27,4 26,3 28,6 27,7 -1,1 2,3 -0,9
45-49 “ 24,4 21,9 22,1 21,9 -2,5 0,2 -0,2
50-54 “ 21,0 19,4 19,3 17,0 -1,6 -0,1 -2,3
55-59 “ 17,9 16,5 18,6 15,2 -1,4 2,1 -3,4
60-64“ 16,9 14,7 15,9 13,2 -2,2 1,2 -2,8
65-69 “ 17,6 13,6 14,3 12,7 -1,0 0,7 -1,6
70-74 “ 17,7 13,4 14,1 11,4 -1,3 0,7 -2,7
75-79 “ 16,9 14,7 13,8 11,0 -2,2 -0,9 -2,8
80-84 “ 19,8 12,5 13,3 10,9 -7,3 0,8 -2,4
85 ára og eldri 18,4 12,8 12,9 11.1 -5,6 0,1 -1,8
Translation,- Headings, columns: 1-7: Per 1.000 population in the same age group each year; 5-7: Changes in intemal
migration per 1.000 population in the same age group.
Hún er miðuð við lok hvers flutningsárs en
jafnframt eru sýndar breytingar, sem verða á
henniþaðár. Séstaðafógiftufólki lóáraog
eldra, sem fluttust árin 1976-80 giftust 17%
af konunum á flutningsárinu, og 14% af
körlunum. Árin 1966-70 voru þessi hlutföll
32% hjá konum og 24% hjá körlum.
í töflu 2.11 er sýnt hve margir fluttust
milli landa ár hvert 1971-80 eftir kyni,
hjúskaparstétt og því hvort þeir höfðu
íslenskt ríkisfang eða erlent.
2.3. Fólksflutningar eftir landsvæðum.
Migration by regions.
Fólksflutningar eru langmestir á höfuð-
borgarsvæðinu hvort sem um er að ræða
flutninga innanlands eða til og frá útlöndum.
Hafa ber í huga við samanburð við mann-
fjöldaskýrslur áranna 1961-70 að höfuð-
borgarsvæðið (áður Reykjavíkursvæði)
tekur nú einnig til mikils hluta af því svæði,
sem áður tilheyrði Reykjanessvæði. Um
önnur landsvæði má nefna að fólksflutning-
ar íbúa á Suðurlandi voru áberandi á árunum
1971-75, en á árunum 1976-80 voru hlut-
fallslega miklir fólksflutningar til Vest-
fjarða og þaðan.
121. yfirliti er dregið saman það helsta úr
töflum 2.3-2.6 ásamt tölum um flutninga
innanlands og milli landa á hverja 1.000
íbúa.
í töflu 2.3 er sýnd tala fólks í flutningum
innanlands ogmillilanda 1971-75 og 1976-
80 eftir landsvæðum og einstökum sveitar-
félögum. Taflan sýnir ennfremur skipting-
una í aðflutta, brottflutta og mismuninn þar
á milli, þ.e. aðflutta umfram brottflutta.