Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Qupperneq 49
INNGANGUR. fólksflutningar
25*
18. yfirlit. Fólksflutningatíðni innanlands eftir kyni og aldri 1961-80.
Internal migration rates by sex and age 1961-80.
Af hverjum 1.000 í sama aldursflokki á hverju ári
per 1.000 population in tlie same age group each year
Karlar males Konur females
Aldur age Alls total 1961- 1965 1966- 1970 1971- 1975 1976- 1980 1961- 1965 1966- 1970 1971- 1975 1976- 1980
1 2 3 4 5 6 7 8
40,3 40,0 45,1 47,3 41,5 41,4 46,8 48,2
0-4 ára 47,8 54,9 61,2 66,4 45,0 51,8 62,1 65,0
5-9“ 39,7 40,2 48,9 55,8 41,1 40,6 48,9 56,1
10-14“ 26,8 27,5 32,0 34,4 28,2 28,2 32,3 33,2
15-19“ 34,7 31,3 34,7 34,4 54,8 52,7 54,1 53,2
20-24 “ 83,4 80,9 89,4 87,9 112,2 109,2 119,0 117,3
25-29 “ 81,5 82,4 86,3 95.1 72,8 72,5 81,9 91,1
30-34 “ 56,4 52,5 63,2 64.4 47,4 44,9 54,3 55,1
35-39 “ 38,8 39,7 42,8 45,0 34,0 30,7 32,6 36,2
40-44“ 29,3 28,1 31,4 31,9 25,4 24,5 25,7 23,4
45-49 “ 26.8 19,3 23,9 24,3 21,8 20,0 20,2 19,4
50-54 “ 22,9 20,5 19,4 17,6 19,2 18,4 19,2 16,4
55-59 “ 19,1 18,1 19,0 16,3 16,7 14,9 18,3 14,2
60-64“ 16,9 14,5 15,9 13,1 17,0 14,8 16,0 13,2
65-69 “ 16,1 13,0 13,7 12,2 19,0 14,2 14,9 13,2
70-74 “ 19,1 12,3 14,6 10,0 16,5 14,3 13,7 12,7
75-79 “ 16,3 12,2 15,0 11,2 17,4 16,8 12,8 10,8
80-84 “ 19,2 12,3 12,3 11.1 20,2 12,8 14,1 10,8
85 ára og eldri 16,9 12,1 12,6 11,9 19,2 13,2 13,0 10,5
í töflu 2.4 er sýnd tala aðfluttra og
brottfluttra ár hvert 1971-80 eftir land-
svæðum og sveitarfélögum.
í töflu 2.5 er sýnd tala fólks í flutningum
milli sveitarfélaga og milli landsvæða ár
hvert 1971-80.
2.4. Flutningar milli landa eftir
löndum og ríkisfangi.
External migration by countries and
by citizenship.
Fjöldi erlendra ríkisborgara sem flyst
milli landa hefur með fáeinum undantekn-
ingum haldist jafn ár frá ári, en flutningar
íslenskra ríkisborgara jukust mikið á síðari
hluta 8. áratugarins. Þetta hafði í förmeð sér
að brottfluttum umfram aðflutta fjölgaði
mjög enda þótt streymið í báðar áttir færðist
stórum í aukana (22. yfirlit).
í töflu 2.12 er sýnd tala aðfluttra og
brottfluttra hvert áranna 1971-80 eftir lönd-
um, sem flust er frá eða til.
Af erlendum ríkisborgurum hefur hlutur
Evrópubúa, sérstaklega íbúa frá Norður-
löndunum, aukist árin 1971-75 til 1976-80,
og er hækkunin stöðug síðan 1961-65. Þá
hefur hlutfall erlendra ríkisborgara minnkað
áberandi í flutningum milli landa, en því
veldur eingöngu mikil fjölgun Islendinga, er
flytjast milli landa (23. yfirlit).
í töflu 2.13 er sýnd tala fólks í flutningum
milli landa eftir ríkisfangi hvert áranna
1971-80, en tafla 2.14 sýnir hins vegar á
sama hátt fólk með íslenskt ríkisfang í flut-
ningum á milli landa og skiptingu þeirra. Er
sérstök tafla um eingöngu íslenskra ríkis
borgara nýmæli í mannfjöldaskýrslum.
Tafla 2.15 er nær óbreytt frá síðustu
mannfjöldaskýrslu, en hún sýnir tölu að-
fluttra og brottfluttra milli landa 1971 -75 og