Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 58
34*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
4. HJÓNAVÍGSLUR.
Marriages.
4.1. Fjöldi hjónavígslna.
Number ofmarriages.
Hjónavígslur hafa flestar orðið tæplega
1.900 árið 1974, voruyfirleittábilinu 1.600-
1.700 árin 1965-78, en hafði fækkað í 1.300
árið 1980.
Árin 1941-1974 hafa einkennst af hárri
giftingartíðni miðað við árin á undan og
eftir. Á þessum árum voru vígsluraðjafnaði
um 8,1 á hverja 1.000 íbúa. I þessari tölu er
ekki tekið tillit skiptingar þjóðarinnar eftir
aldri, en hún ræður miklu um tíðni hjóna-
vígslna í heild. Frá 1971-75 til 1976-80
hefur tíðni hjónavígslna í heild lækkað úr
8,2 í 6,7 á hverja þúsund íbúa, en það jafn-
gildir um 17.2% lækkun á tíðni hjónavígslna
(27. yfirlit).
4.2. Heimiii brúðhjóna og hjóna-
vígslustaður.
Marriages by residence and wed-
ding place.
Kirkjulegum vígslum hefur fækkað hlut-
fallslega frá árunum 1961-65, en borgara-
legum vígslum fjölgað aftur á móti. Á þess-
um tíma má einnig greina mikla fækkun á
hjónavígslum hjá presti og á heimili en
samsvarandi fjölgun hjónavígslna í kirkjum
(28. yfirlit).
í töflu 4.1 er sýnd tala kirkjulegra og borg-
aralegra hjónavígslna ár hvert 1971-80. Þar
er einnig tilgreint hvort vígsla fór fram á
heimili, hjá presti, eða á embættisstað.
1 töflu 4.2 er sýnd tala hjónavígslna ár
hvert 1971-80 eftir lögheimili brúðhjóna
fyrir og eftir vígslu, en einnig eftir hjóna-
víglustað og vígslumáta 1971-75 og 1976-
80.
4.3. Brúðkaupstíð.
Marriages by months.
Hjónavígslur hafa löngum skipst misjafnt
niður eftir mánuðum og eru ástæðumar
margvíslegar og breytilegar. Á 19. öld var
27. yfirlit. Tala hjónavígslna og hlut-
fall þeirra miðað við 1.000
íbúa 1951-80.
Number of marriages and per
1.000 population 1951-80
Hjónavígslur marriages Á hverja 1.000 fbúa
i 2
1961 1.348 7,5
1962 1.357 7,5
1963 1.457 7,9
1964 1.567 8,3
1965 1.560 8,1
1966 1.551 7,9
1967 1.700 8,6
1968 1.687 8,4
1969 1.722 8,5
1970 1.590 7,8
1971 1.624 7,9
1972 1.692 8.1
1973 1.753 8,3
1974 1.891 8,8
1975 1.689 7,7
1976 1.645 7,5
1977 1.568 7,1
1978 1.585 7,1
1979 1.451 6,4
1980 1.306 5,7
Árleg meðaltöl yearly averages 1951—55 1.253 8,3
1956-60 1.327 7,9
1961-65 1.458 7,9
1966-70 1.650 8,2
1971-75 1.730 8,2
1976-80 1.511 6,7
\