Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Síða 62
38*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
32. yfirlit.
Hjónavígslur eftir hjúskaparstétt fyrir vígslu 1951-80.
Hlutfallstölur.
Marriages by previous status of spouses 1951-80. Percentages.
Yngissveinar giftust Ekklar og fráskildir giftust
Alls Yngis- stúlkum Ekkjum og fráskildum Alls Yngis- stúlkum Ekkjum og fráskildum
1951-55 100 95 5 100 72 28
1955-60 100 95 5 100 71 29
1961-65 100 95 5 100 69 31
1966-70 100 95 5 100 59 41
1971-75 100 93 7 100 52 48
1976-80 100 92 8 100 52 48
Yngisstúlkurgiftust Ekkjur og fráskildar giftust
Alls Yngis- sveinum Ekklum og fráskildum Alls Yngis- sveinum Ekklum og fráskildum
1951-55 100 94 6 100 68 32
1955-60 100 94 6 100 67 33
1961-65 100 94 6 100 64 36
1966-70 100 95 5 100 59 41
1971-75 100 93 7 100 54 46
1976-80 100 92 8 100 53 47
Translalion of headings: See table 4.4
33. yfirlit. Meðalaldur brúðguma og brúða 1891-1980 hjóna eftir fyrri hjúskaparstétt 1961-80 Tölur sem þessar eru háðar aldursskiptingu
Mean age of bridegrooms and
brides 1891-1980.
Árleg meðaltöl
annual averages
1891-95
1896-1900
1901-05
1906-10
1911-15
1916-20
1921-25
1926-30
1931-35
1936-40
1941 —45
1946-50
1951-55
1956-60
1961-65
1966-70
1971-75
1976-80
Meðalaldur mean age
brúðguma brúða
bridegrooms brides
1 2
30,8 28,2
30,4 27,5
30,2 27,4
30,1 27,0
29,5 26,4
29,7 26,7
30,3 26,8
30,0 26,4
29,7 25,8
29,8 25,7
29,4 25,7
29,0 25,6
28,4 25,1
28,1 25,0
27,4 24,4
26,2 23,9
26,3 24,3
26,9 24,6
þjóðarinnar hverju sinni, og ber því að nota
þær með varúð.
I 36. yfirliti er sýndur meðalaldur beggja
brúðhjóna (gagnkvæmur aldur) 1941-45 og
1956-80. Þar er reiknaður meðalaldur í
hverjum 5 ára aldursflokki brúða og brúð-
guma þeirra eftir skiptingu á aldursár, og
hann síðan notaður til að áætla meðalaldur
brúða og brúðguma þeirra í aldursflokka.
Karlar innan tvítugs giftast yfirleitt sér lítið
eitt eldri konum, en í öllum öðrum aldurs-
flokkum brúðguma er aldur brúða lægri, og
fer aldursmunurinn vaxandi eftir því sem
þeir giftast seinna. Konur, sem giftust innan
55 ára aldurs, höfðu til jafnaðar gifst
mönnum, sem voru eldri en þær sjálfar, en
þær fáu, sem giftust eldri, hafa a.m.k. á
árunum 1961 -80 gifst körlum á svipuðu reki
og þær sjálfar, en fyrir þann tíma giftust þær
sér nokkuð yngri mönnum. Ef meðalaldur
brúðhjóna er athugaður hefur aldursmunur
hjóna farið minnkandi frá aldamótum til