Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Síða 63
INNGANGUR, hjónavígslur
39*
34. yflrlit. Aldursskipting brúðhjóna miðað við 1.000 brúðhjón 1950-80.
Age of spouses per 1.000 marriages 1951-80.
Brúðgumar bridegrooms Brúðir hrides
Alls Innan 25-34 34-49 50 ára Alls Innan 25-34 34-49 50ára
tolal 25 ára ára ára og eldri total 25 ára ára ára og eldri
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
1951-55 1.000 423 427 122 28 1.000 639 276 75 10
1956-60 1.000 437 423 113 27 1.000 654 260 76 10
1961-65 1.000 539 322 105 34 1.000 716 193 71 20
1966-70 1.000 629 260 84 27 1.000 759 166 58 17
1971-75 1.000 616 285 69 30 1.000 744 183 54 19
1976-80 1.000 550 342 84 24 1.000 704 222 61 13
Translation - Headings, columns 2 and 7: Under 25 year; 5 and 10: 50 years and over.
35. yfirlit. Meðalaldur, miðaldur og tíðasti aldur brúðhjóna eftir fyrri
hjúskaparstétt, 1961-80.
Mean age, median age and modal age of spouses, by previous marital status, 1961-80.
Brúðgumar bridegrooms 3rúðir brides
Alls total Áðurógiftir Áðurgiftir Alls total Áðurógiftar Áðurgiftar
1 2 3 4 5 6
Meðalaldur mean age
1961-65 27,4 26,2 40,8 24,4 23,5 36,7
1966-70 26,2 25,0 39,2 23,9 22,9 35,1
1971-75 26,3 24,8 38,3 24,3 22,9 35,0
1976-80 26,9 25,2 37,7 24,6 23,0 34,6
Miðaldur median age
1961-65 24,5 24,0 37,5 21,8 21,5 34,6
1966-70 23,5 23,1 37,2 21,7 21,4 32,9
1971-75 23,8 23,3 34,9 22,0 21,6 31,7
1976-80 24,5 23,9 35,2 22,6 22,0 32,2
Tíðasti aldur modal age
1961-65 21 21 30 19 19 30
1966-70 21 21 29 20 20 24
1971-75 22 22 28 20 20 26
1976-80 22 22 28 20 20 27
Translation.- Headings, columns 2 and 5: Previously single; 3 and 6: Previously married.
áranna 1971-75, en svo virðist sem þróunin
hafi snúist við lítils háttar árin 1976-80.
í 37. yfirliti koma fram giftingarlíkur, þ.e.
aldursbundin giftingartíðni, 1897-1980.
Giftingartíðni í heild fór yfirleitt hækk-
andi á árunum 1906-1970 en eftir það snerist
þróunin við. Þróunin var þó misjöfn eftir
aldurshópum og á 8. áratugnum var nánast
um hrap að ræða hjá fólki undir þrítugu (37.
yfirlit).
Ef samsetning mannfjöldans eftir kyni,
aldri og hjúskaparstétt er látin haldast
óbreytt árin 1971 -80 kemur í ljós, að gifting-
artíðni áranna 1971-75 til 1976-80 lækkaði
um 30,4%. Þessi samanburður (með því að
reikna út staðalmannfjölda) segir í reynd
meira um giftingar fólks en áðumefnd að-
ferð, sem ber hjónavígslur saman við heild-
artölu landsmanna. Skýringin á því hvers
vegna hjónavígslum miðað við landsmenn