Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Síða 70
46*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
40. yfirlit. Hjónavígslur erlendra ríkisborgara 1951-80.
Marriages offoreign citizens 1951-80.
Alls total Dan- mörk Fær- eyjar Nor- egur Sví- þjóð Bret- land Þýska- land Banda- rfkin Önnur lönd
1971-80 1 2 3 4 5 6 7 8 9
Brúðir erlendar' 250 28 14 18 24 25 30 32 79
Brúðgumar erlendir 609 53 11 45 31 76 29 214 150
Bæði erlend1 100 11 4 2 4 13 - 43 23
Alls total
1951-60 1.086 179 73 61 22 20 222 444 65
1961-70 1.068 180 92 78 56 84 94 348 136
1971-80 959 92 29 65 59 114 59 289 252
Hlutföll (%)
1951-60 100,0 16,5 6,7 5,6 2,0 1,8 20,4 40,9 6,0
1961-70 100,0 16,9 8,6 7,3 5,2 7,9 8,8 32,6 12,7
1971-80 100,0 9,6 3,0 6,8 6,2 11,9 6,2 30,1 26,3
Translation.- 1 Brides foreign;2 Bridegrooms foreign; 1Both foreign. Headings, column 2: Denmark; 3: Faroe Islands; 4:
Norway; 5: Sweden; 6: United Kingdom; 7: Gcrmany; 8: United States; 9: Other countries.
4.6. Hjónavígslur erlendra
ríkisborgara.
Marriages offoreign citizens.
Af 16.204 hjónavígslum 1971-80 voru
959 eða 5,9% þar sem annað hjóna eða bæði
voru erlendir ríkisborgarar. Skipting þess-
ara hjónabanda var sú, að í 100 tilvikum eða
0,6% voru bæði brúðhjónin erlendir ríkis-
borgarar, í 609 skipti eða 3,8% var brúðgumi
erlendur, og í 250 skipti eða 1,5% var brúður
erlend (40. yfirlit).
Erlendar brúðir, sem giftust íslenskum
brúðgumum 1971-80, voru í 36% tilvika
með ríkisfang annars staðar á Norðurlönd-
um, en á árunum 1961-70 var hlutfallið
63%. Sér í lagi gætir hér mest fækkunar á
færeyskum brúðum. Mest var aukningin hjá
bandarískum brúðum. Erlendir karlar, sem
giftust íslenskum konum, voru árin 1971 -80
í 35% tilvika bandarískir ríkisborgarar, en á
árunum 1961-70 var þetta hlutfall 45%.
Hlutfall brúðguma frá Norðurlöndunum var
árin 1971-80 um 23%, en var áratuginn á
undan um 30%.
I töflu 4.9 eru sýndar þær giftingar 1971 -
80, þar sem annað hvort hjóna eða bæði eru
erlendir ríkisborgarar.