Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Qupperneq 73
INNGANGUR, hjúskaparslit... 49*
42. yfirlit. Meðalaldur, miðaldur og tíðasti aldur hjóna við lögskilnað 1961-80.
Mean age, median age and modal age of divorcees 1961-80.
Meðalaldur Miðaldur Tíðasti aldur''
Eiginmenn Eiginkonur husbands wives Eiginmenn Eiginkonur Eiginmenn Eiginkonur
1 2 3 4 5 6
1971 36,2 33.5 34,7 31,4 24-26 25-27
1972 34,9 32,4 31,8 29,4 23-25 23-25
1973 35,3 32,4 32,4 29,8 25-27 26-28
1974 36,3 33.9 34,1 31,8 27-29 27-29
1975 34,5 32,1 32,3 30,5 27-29 24-26
1976 35.1 32,9 33,1 30,4 25-27 23-25
1977 35,2 32,7 32,3 29,9 25-27 24-26
1978 35,0 32,6 32,9 30,4 28-30 23-25
1979 35,7 33,2 32,7 30,8 28-30 22-34
1980 35,5 33,1 33,3 30,9 26-28 26-28
1961-65 37,5 34,3 35,0 32,3
1966-70 36,5 33,8 34,5 31,3
1971-75 35,4 32,9 33,0 30,5 24-26 24-26
1976-80 35,3 32,9 32,8 30,5 25-27 23-25
' 'Miðað við 3 samliggjandi aldursár/w 3 consecutive age years.
Translation.- Headings, columns 1-2: Mean age; 3-4: Median age; 5-6: Modal age.
Enda þótt skiinuðum fjölgi hlutfallslega
mikið í aldurshópnum 20-24 ára hjá báðum
kynjum og hjá körlum 25-29 ára er óvarlegt
að oftúlka slíkar niðurstöður því ekki er
tekið tillit til aldursskiptingar þjóðarinnar
hverju sinni (43. yfirlit).
í 44. yfirliti er reiknuð út aldursbundin
skilnaðartíðni fólks eftir tímabilum þannig
að lögskilnaðir eru miðaðir við 1.000 gifta í
hverjum aldursflokki. Sést vel hvað tíðni
lögskilnaða fer lækkandi með aldrinum, en
ferafturámóti vaxandi milli tímabila. Tíðni
skilnaða jókst nokkuð jafnt í öllum
aldursflokkum karla og kvenna á tímabilinu
1961-65 til 1976-80, eða að meðaltali um
85%.
Tafla 5.5 sýnir lögskilnaði hvert áranna
1971-80 eftir aldurshópum hjóna, en eftir
einstökum aldursárum í töflu 5.6, sem er
nýmæli.
Tafla 5.7 sýnir lögskilnaði 1971-75 og
1976-80 eftir gagnkvæmum aldri hjóna í 5
ára aldursflokkum.
Tafla 5.8 sýnir lögskilnaði hvert áranna
1971 -80 eftir giftingarári hjóna á 5 ára tíma-
bilum en að auki fyrir hvert giftingarár
1971-80.
5.3. Lengd h jónabands við lögskilnað.
Duration ofmarriage at divorce.
Meðallengd hjónabands þar sem
skilnaður átti sér stað hefur haldist u.þ.b. 10
ár á tímabilinu 1961-80, en miðlengd hefur
styst lítið eitt, eða úr 8 árum í 7,5 ár. Þetta
merkir m.a. að skammvinn hjónabönd eru
hlutfallslega tíð og að þeim hafi fjölgað (45.
yfirliti)
Hjónaböndum, sem entust skemuren 3 ár,
fjölgaði úr9,0% 1961-65 í 14,3% árin 1976-
80. Tíðasta lengd hjónabands við lögskilnað
er nálægt 4 árum.
Tafla 5.9 sýnir lögskilnaði hvert áranna
1971-80 eftir lengd hjónabands. Saman-