Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Síða 80
56*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
Síðan skýrslusöfnun hófst um fædd
skilgetin og óskilgetin böm hefur hlutfall
óskilgetinna bama orðið lægst 11,1% árið
1919. Á árunum 1876-85 var þetta hlutfall
20,2%. Á 20. öldinni hefur fjöldi óskilget-
inna bama verið hár og hafði hlutfallið náð
37%árin 1976-80. Hins vegarmátil sanns
vegar færa að þýðing þessarar skiptingar
hefur orðið næsta marklaus með árunum.
Ovígð sambúð foreldra á hér mestan hluta
að máli en hún hefur fæst í aukana síðustu ár.
Þannig fjölgaði þeim bömum, sem eiga
foreldra í óvígðri sambúð, úr 12,0% í 19,5%
af öllum fæddum bömum árin 1971-75 til
1976-80. Á sama tímabili lækkaði hlutfall
einstæðra mæðra úr 20,8% í 17,2%.
Hlutfallslega hafa fæðst flest óskilgetin
böm 1961 -80 á Vestfjörðum og Norðurlandi
vestra en einnig á Austurlandi. Lægst hefur
þetta hlutfall verið á Höfuðborgarsvæðinu
(53. yfirlit).
6.4. Fæddir eftir kyni.
Births hy sex.
Reynslan 1911-80 sýnir að af hverjum
1.000 lifandi fæddum bömum voru sveinar-
nir 515, en af hverjum 1.000 andvana böm-
49. yfirlit. Tala andvana fæddra af 1.000
fæddum 1906-1980.
Late foetal deaths per 1.000 total
hirths 1906-1980.
Tímabil Alls Sveinar Meyjar
1906-15 30 34 27
1916-25 27 27 26
1926-35 23 26 20
1936-45 22 24 21
1946-55 17 19 14
1956-60 13 15 11
1961-65 14 13 14
1966-70 11 12 10
1971-75 9 8 9
1976-80 6 6 5
um voru sveinamir 553 eða öllu. Ef miðað
er við hverjar 1.000 lifandi fædd stúlkuböm
voru sveinbömin 1.063 á tímabilinu (54.
yfirlit).
Þessi skipting er þó ekki alltaf óbreytt
eins og taflan ber með sér, sérstaklega hvað
varðar tölur um andvana fædda. Hvað
varðar andvana fædda em tölur fyrir einstök
ár svo lágar að taka verður mið af löngu
tímabili svo að marktæk niðurstaða fáist.
I 55. yfirliti er sýnd tala sveina og meyja
eftir heimili móður skipt eftir landsvæðum
1961 -80. Þá er í sömu töflu sýnt fyrir sama
50. yfirlit. Lifandi fæddir eftir heimili móður 1961-80.
Live hirths hy residence of mother 1961-80.
Fæddir á hverja 1.000 íbúa árlega annual live births per 1.000 population.
Heimili móður residence of mother Fæðingartíðni í heild crude birth rate Miðað við kyn- og aldursskiptingu á svæðinu og fæðingartíðni á landinu 3
1961- 1966- 1971- 1976- 1961- 1966- 1971- 1976-
1965 1970 1975 1980 1965 1970 1975 1980
Allt landið lceland 25,4 21,5 20,9 19,2 25,4 21,5 20,9 19,2
Höfuðborgarsvæði1 24,4 20,5 20,0 17,9 23,0 19,6 19,3 17,6
Suðumes, Kjalames, Kjós2 27,2 22,1 22,1 21,5 26,5 21,5 21,3 20,4
Vesturland 26,8 22,1 22,2 21,4 27,6 22,8 22,9 21,7
Vestfirðir 26,4 22,3 22,3 21,9 29,1 24,2 23,9 21,6
Norðurland vestra 23,6 20,4 21,8 21,1 26,4 22,4 24,0 22,8
Norðurland eystra 26,9 23,9 21,9 19,9 28,6 25,4 23,1 20,6
Austurland 26,7 23,1 21,3 20,0 29,9 24,9 22,5 20,3
Suðurland 25,6 21,8 22,3 19,7 26,7 22,5 23,1 20,4
1 Árin 1961-70: Reykjavíkursvæði með öðrum landfræðilegum mörkum en nú.
2 Árin 1961-70: Reykjanessvæði meðöðrum landfræðilegum mörkum en nú.
Translation.-1 Capital area;2 Reykjanes area;3 Sex and age standardized rates of birth (indirect method).