Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Side 81
INNGANGUR, fæðingar
57*
51. yfirlit. Lifandi fæddir, eftir fæðingarstað í og utan heimilissveitarfélags
1961-80.
Live births by birtli place within and outside home commune 1961-80.
Lifandi fæddir live births
Heimili móður residence of mother I heimilissveitarfélagi born within home commune Utan heimilissveitarfélags born outside home commune
1961-65 1966-70 1971-75 1976-80 1961-65 1966-70 1971-75 1976-80
Allt landið lceland 15.989 13.586 13.191 11.606 7.613 7.978 9.020 9.846
Höfuðborgarsvæði' 8.698 7.708 8.331 7.127 1.593 1.741 2.843 3.412
Suðumes,Kjalam..Kjós; 1.263 1.036 503 422 1.422 1.533 782 973
Vesturland 916 664 615 578 747 779 860 929
Vestfirðir 843 623 462 388 540 515 627 717
Norðurland vestra 617 445 435 471 594 573 633 615
Norðurland eystra 1.804 1.613 1.506 1.473 955 971 974 976
Austurland 752 569 498 391 671 714 717 841
Suðurland 1.094 851 599 639 1.003 1.065 1.416 1.233
Erlendis og ótilgreint3 2 77 242 117 88 87 168 150
Afhverjum lOObömum
per 100 tive births Allt landið Iceland 67,7 63,0 59,4 54,1 32,3 37,0 40,6 45,9
Höfuðborgarsvæði 84,5 81,6 74,6 67,6 15,5 18,4 25,4 32,4
Suðumes, Kjalames. Kjós 47.0 40,3 39,1 30,3 53,0 59,7 60,9 69,7
Vesturland 55,1 46,0 41,7 38,4 44,9 54,0 58,3 61,6
Vestfirðir 61,0 54,7 42,4 35,1 39,0 45,3 57,6 64.9
Norðurland vestra 50,9 43,7 40,7 43,4 49,1 56,3 59,3 56,6
Norðurland eystra 65,4 62,4 60,7 60,1 34,6 37,6 39,3 39,9
Austurland 52.8 44,3 41,0 31,7 47,2 55,7 59,0 68,3
Suðurland 52,2 44,4 29,7 34,1 47,8 55,6 70,3 65,9
Erlendis og ótilgreint 2,2 47,0 59,0 43,8 97,8 53,0 41,0 56,2
1 Árin 1961-70: Reykjavíkursvæði með öðrum landfræðilegum mörkum en nú.
2 Árin 1961-70: Reykjanessvæði með öðrum landfræðilegum mörkum en nú.
Translation-1 The capital area;2 The Reykjanes area;3 Abroad and not specifíed.
tímabil hlutfall kynjanna af fæddum böm-
um eftir landshlutum.
í töflu 6.1 er sýnd tala lifandi fæddra
sveinaogmeyja.og þarafóskilgetinna, eftir
heimili móður 1971-75 og 1976-80.
í töflu 6.3 er sýnt hvemig lifandi fædd
böm skilgetin og óskilgetin skiptust eftir
kyni og mánuðum hvert áranna 1971-80.
Og í töflu 6.15 er samskonar tafla sýnd fyrir
andvana fædd böm.
6.5. Fæðingartíð.
Births by months.
Böm fædd 1961 -80 fæddust flest í maí og
nærliggjandi mánuðum, en fæst í nóvember-
janúar. Þetta gildir að mestu leyti einnig
fyrir skilgetin böm. Óskilgetin börn fæðast
hins vegarflest íjúlí-september(56. yfirlit).
Þessi mismunur skýrist að nokkru af því
hvemig hjónavígslur dreifast á árið.
56. yfirlit sýnir skiptingu hverra 1.200
lifandi fæddra bama eftir mánuðum þegar
þeir hafa verið reiknaðir allir jafnlangir.
Taflan sýnir jafnframt skiptingu fæddra eftir
því hvort þau voru skilgetin eða óskilgetin.
Þegar yfir lengra tímabil er litið er ljóst,
að fæðingartíð hefur breyst mikið á milli
mánaða; sérstaklega voru skilin á milli
árstíða gleggri fyrr á árum. Arin 1856-80
fæddust áberandi flest böm í mánuðunum
ágúst-októberen langfæst í desember-mars.
Tímabilið 1881-1940 vom fæðingar tíðastar
í júní-september en jafnframt var munurinn
á milli mánaða orðinn talsvert minni en áður.