Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Síða 83
INNGANGUR, fæðingar
59*
54. yfirlit. Tala fæddra barna eftir kyni 1911-80.
Number of births 1911-80, by sex.
Alls fædd böm births total Fæddir sveinar af hverjum 1.000 börnum 1 Fæddir sveinar á móli hverjum 1.000 meyjum:
Alls total Sveinar males Meyjar females Alls Lifandi total live births Andvana3 Alls Lifandi Andvana
1911-15 11.806 6.040 5.766 512 510 553 1.048 1.042 1.238
1916-20 12.579 6.546 6.033 520 520 537 1.085 1.083 1.160
1921-25 13.162 6.788 6.374 516 516 522 1.065 1.064 1.090
1926-30 13.661 7.028 6.633 514 513 587 1.060 1.051 1.424
1931-35 13.461 6.980 6.481 519 518 560 1.077 1.073 1.274
1936^10 12.430 6.363 6.067 512 512 498 1.049 1.050 992
1941^45 15.818 8.124 7.694 514 512 585 1.056 1.049 1.409
1946-50 19.278 10.050 9.228 521 519 662 1.089 1.078 1.957
1951-55 21.451 11.045 10.406 515 515 525 1.061 1.061 1.106
1956-60 24.039 12.431 11.608 517 516 580 1.071 1.067 1.383
1961-65 23.931 12.225 11.706 511 511 492 1.044 1.045 970
1966-70 21.811 11.189 10.622 513 513 555 1.053 1.051 1.245
1971-75 22.409 11.554 10.855 516 516 495 1.064 1.065 980
1976-80 21.572 11.066 10.506 513 513 542 1.053 1.053 1.182
Translation. - 1 Births of males per 1.000 total births;: Births of males per 1.000 females bom;3 Late foetal births
Yfirleitt fór aldur mæðra lækkandi á 7.
áratugnum og einnig á fyrstu árum 8. áratug-
arins, en fór síðan hækkandi á nýjan leik.
Meðalaldur mæðra var 25,8 ár 1971 en árið
1980 var meðalaldurinn 26,2 ár (59. yfirlit).
Tölur sýna að frá árunum 1966-70 fór
aldur mæðra, sem fæddu frumbura, nokkuð
jafnt hækkandi án tillits til þess hvort
mæðumar voru giftar eða ógiftar. Þessar
breytingar eru nokkum veginn samstiga
þeim breytingum, sem hafa orðið á aldri
kvenna við hjónavígslu, sbr. 35. yfirlit.
í töflu 6.4 og töflu 6.16 er sýnd tala lifandi
og andvana fæddra bama, skilgetinna og
óskilgetinna, hvert áranna 1971-80 eftir
aldri móður við bamsburð.
6.7. Fæðingarröð barna.
Birth order.
Hlutdeild 1. og 2. bams í heildartölu hefur
aukist árin 1971-80, en 3. bamið heldur
sínum hlut nokkuð stöðugum. Mikið hefur
dregið úr fæðingum þeirra bama, sem em
aftar í fæðingarröð.
Af hverjum 1.000 lifandi fæddum böm-
um árin 1976-80 voru 382 fædd 1. bam, 305
vom fædd 2. bam og 190 vom 3. bam
móður. Ef röðunin er skoðuð eftir því hvort
bömin voru skilgetin eða ekki verður hún
gjörólík. Árin 1976-80 vom 71% óskilget-
inna bama frumburðir (60. yfirlit).
Ef óskilgetin böm eru skoðuð nánar
kemur í ljós áberandi munur á stöðu foreldra
eftir því hvort þeir eignuðust 1. bam eða
síðara. Rúmur helmingur foreldra 1. bams
vom ekki í sambúð en þegar bömin em 2 eða
fleiri er meiri hluti foreldranna í sambúð (61.
yfirlit).
Skipting lifandi og andvana fæddra
bama, skilgetinna og óskilgetinna, eftir
fæðingarröð hvert áranna 1971 -80 er sýnd í
töflu 6.5 og töflu 6.18.
I töflu 6.6 er sýnd skipting lifandi fæddra
bama eftir aldri móður og fæðingaröð, og
enn fremur sama skipting lifandi fæddra
skilgetinna og óskilgetinna bama. Andvana
fæddum bömum em gerð sömu skil í töflu
6.19.
6.8. Fæðingartíðni kvenna.
Fertility ofwomen.
Lifandi fæddum bömum fækkaði á
hverja þúsund íbúa úr 28,2 árin 1956-60 í
19,2 árin 1976-80, sem er 32% lækkun.
Vegna þess hve konum á bamsburðaraldri