Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 84
60* Mannfjöldaskýrslur 1971-80
55. yfirlit. Lifandi fædd börn, eftir kyni og heimili móður 1971-80.
Live births by sex and residence of mother 1961-80.
Lifandi fæddir live birtlis
Sveinar males
Meyjar females
1961-65 1966-70 1971-75 1976-80 1961-65 1966-70 1971-75 1976-80
Allt landiö lceland 12.063 11.052 11.456 11.001 11.539 10.512 10.755 10.451
Höfuðborgarsvæði' 5.273 4.851 5.795 5.421 5.018 4.598 5.379 5.118
Suðumes,Kjalam.,Kjós2 1.379 1.283 660 711 1.306 1.286 625 684
Vesturland 825 746 774 765 838 697 701 742
Vestfirðir 729 589 568 569 654 549 521 536
Norðurland vestra 620 509 550 565 591 509 518 521
Norðurland eystra 1.386 1.314 1.264 1.245 1.373 1.270 1.216 1.204
Austurland 709 680 613 618 714 603 602 614
Suðurland 1.097 999 1.026 969 1.000 917 989 903
Erlendis og ótilgreint3 45 81 206 138 45 83 204 129
Af hverjum 1.000 bömum
per 1.000 live birtlis
Allt landiö Iceland 511 513 516 513 489 487 484 487
Höfuðborgarsvæði 512 513 519 514 488 487 481 486
Suðurnes,Kjalarn.,Kjós 514 499 514 510 486 501 486 490
Vesturland 496 517 525 508 504 483 475 492
Vestfirðir 527 518 522 515 473 482 478 485
Norðurland vestra 512 500 515 520 488 500 485 480
Norðurland eystra 502 509 510 508 498 491 490 492
Austurland 498 530 505 502 502 470 495 498
Suðurland 523 521 509 518 477 479 491 482
Erlendis og ótilgreint 500 494 502 517 500 506 498 483
1 Árin 1961-70: Reykjavíkursvæði með öðrum landfræðilegum mörkum en nú.
2 Arin 1961-70: Reykjanessvæði með öðrum landfræðilegum mörkum en nú.
Translation,-1 Capital area;2 Reykjanes area:1 Abroad and not specified.
hefur fjölgað að tiltölu miðað við þjóðina
alla felst í þessu enn meiri lækkun á
fæðingartíðni kvenna. Þetta skýrist af 62.
yfirliti, en þar sést í fyrsta lagi tala lifandi
fæddra bama á 1.000 konur á hverju 5 ára
aldursskeiði frá 15 til 49 ára aldurs.6 í öðru
lagi sýnir sama yfirlit tölu lifandi fæddra
bama á ævi hverrar konu (9. dálkur töflun-
nar). Talan í dálknum sýnir frjósemina á
landinu, þegar allir árgangar kvenna eru
jafnstórir. Hún hefur lækkað úr 4,17
bömum árin 1956-60 í 2,43 árin 1976-80,
eða um 42%.
Ljóst er að fæðingartíðni kvenna, sem var
mjög mikil 1956-60, hefur síðan þá farið
stórum minnkandi. Hún er þó talsvert meiri
en verið hefur annars staðar á Norður-
löndum.
Fjöldi fæðinga ferekki einungis eftir aldri
kvenna heldur einnig skiptingu þeirra í
hjúskaparstétt. Fæðingartíðni giftra kvenna
hefur minnkað mikið árin 1961 -80 en hefur
að mestu staðið í stað hjá ógiftum konum
þannig að munurinn á þessum hópum
verður sífellt minni (63. yfirlit). Þessar
breytingar snúast að sjálfsögðu ekki nema
að hluta til um minnkandi fæðingartíðni
kvenna, og snerta ekki síður enn meiri
fækkun giftinga kvenna undir þrítugu, sbr.
37. yfirlit.
Hlutfallsleg breyting aldursbundinnar
fæðingartíðni kvenna eftir hjúskaparstétt er
6 Um skilgreiningu á efni 62. yfirlits vísast til aðferðakafla þessa rits.