Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 93
INNGANGUR, fæðingar
69*
64. yfirlit. Breyting aldursbundinnar fæðingartíðni kvenna í hjónabandi og utan,
1956-80.
Change in age-specifw fertility rates of married and unmarried women, 1956-80.
Aldursflokkur móður
age group ofmother
Hluttallsleg breytingmilli tímabila (%).1 Alls total 1956-60/1961-65 15-44 ára: 15-19 ára' 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40-44 ára 45^19 áraJ
i 2 3 4 5 6 7 8
-8,9 3,1 -8,5 -11,0 -11,5 -11,7 -13,2 -13,0
1961-65/1966-70 -19,8 -9,4 -17,1 -22,3 -24,1 -25,6 -31,8 -36.4
1966-70/1971-75 -8,0 -10,6 -A,l 0,5 -9,7 -24,3 -37,4 -52,7
1971-75/1976-80 -11,6 -14,8 -12,3 -7,1 -8,1 -18,2 -36,0 -21,6
I hjónabandi marríed 1956-60/1961-65 -11,6 17,5 -11,0 -15,5 -12,5 -11,6 -10,4 -25,4
1961-65/1966-70 -24,5 -41,5 -17,1 -23,5 -27,3 -26,9 -34,9 -33,3
1966-70/1971-75 -11,4 -21.0 -13,4 1,9 -10,0 -26,8 -38,3 -52,2
1971-75/1976-80 -11,0 -10,3 -10,6 -8,8 -7,7 -20,6 -39,0 -32,1
Utan hjónabands unmarried 1956-60/1961-65 -0,3 -1,5 -2,9 20,4 -1,4 -13,5 -33,3 100,0
1961-65/1966-70 -6,0 4,7 -17,2 -14,5 9,8 -11,6 6,8 -50,0
1966-70/1971-75 0,0 -8,1 15,2 -8,6 -6,8 2,0 -29.7 -57,5
1971-75/1976-80 -12,7 -15,5 -14,9 2,2 -11,6 1,0 -10,1 96,2
Translation.-1 Percentage change between periods. 2 Öll lifandi böm á 1.000 konur 15-44 ára. 'Böm fædd af mæðmm innan
20 ára á 1.000 konur 15-19 ára.4 Börn fædd af mæðrum 45 ára og eldri á 1.000 konur 45-49 ára.
tala frumburða á hverjar 1.000 konur 15-44
ára hefur breyst tiltölulega lítið árabilin
1951-55 011971-75,entalsvertmeira 1976-
80, og að hinum bömunum fækkar þeim
mun meira sem aftar kemur í fæðingar-
röðina. Miðtala fæðingarraðar, sem segir
hvar skipti á milli fyrri og seinni helmings
bamanna eftir röð, hefur lækkað talsvert
þess vegna. Frumburðarfæðingum hefur
fækkað næstum jafn mikið og öðrum frá
1971-75 til 1976-80, og þess vegna lækkar
miðtala fæðingarraðar minna milli þessara
árabila en annarra undanfarið.
Niðurstöðumar í 62.-63. yfirliti og 65.
yfirliti, sem sýna tíðni fæðinga, tengjast því,
hvemig aldur kvennanna skiptist. Sama er
að segja um aldur mæðra samkvæmt 59.
yfirliti. í 66. yfirliti eru þessar tölur sýndar
eins og þær hefðu orðið, ef allir árgangar
kvenna væm jafn fjölmennir, en taflan sýnir
tölu lifandi fæddra bama á hverjar 1.000
konur í hverjum aldursflokki 1971-75 og
1976-80 skipt eftir fæðingarröð. Ennfremur
er sýnd þar miðtala fæðingarraðar á hverju
aldursskeiði kvenna og meðalaldur, mið-
aldur og tíðasti aldur móður eftir fæðingar-
röð. Auk þess sem taflan sýnirfæðingartíðni
kvenna óháð aldursskiptingu þeirra hverju
sinni, má líta svo á, að hún lýsi því, hvernig
fæðingartíðnin dreifist á ævi þeirra kvenna,
sem lifa til loka bamsburðaraldurs. Þar sést,
að meðalaldur móður er 27,0 ár og svarar
það til meðalkynslóðabils móður og barns.
Samkvæmt niðurstöðum fyrir árin 1976-80
munu 12% bama fæðast, þegar móðirin er
innan tvítugs, 30% þegar hún er 20-24 ára,
28% þegar hún er 25-29 ára, 19% þegar hún
er 30-34 ára og 11 % þegar hún er 35 ára og
eldri. A sama hátt má greina skiptingu bama
í fmmburði og önnur böm. Frumburðir