Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 97
INNGANGUR, fæðingar 73*
69. yflrlit. Lifandi fæddir óskilgetnir eftir því, hvort foreldrar þeirra búa saman
1961-80.
Illegitimate live births of parents in consensual union or living separately 1961-80.
Lifandi fæddiróskilgetnir Af lOOlifandi fæddum óskilgetnum Af 100 lifandi fæddum alls
Alls total Foreldrar í sambúð Foreldrar ekki í sambúð Foreldrar í sambúð Foreldrar ekki f sambúð Alls total Foreldrar í sambúð Foreldrar ekki í sambúð
1 2 3 4 5 6 7 8
1971 1.331 475 856 35,7 64,3 31,1 11,1 20,0
1972 1.510 504 1.006 33,4 66,6 32,3 10,8 21,5
1973 1.558 560 998 35,9 64,1 33,9 12,2 21,7
1974 1.443 522 921 36,2 63,8 33,7 12,2 21,5
1975 1.448 610 838 42,1 57,9 33,0 13,9 19,1
1976 1.469 700 769 47,7 52,3 34,2 16,3 17,9
1977 1.437 690 747 48,0 52,0 36,0 17,3 18,7
1978 1.527 840 687 55,0 45,0 36,7 20,2 16,5
1979 1.637 914 723 55,8 44,2 36,6 20,4 16,2
1980 1.798 1.041 757 57,9 42,1 39,7 23,0 16,7
1961-65 6.069 3.154 2.915 52,0 48,0 25,7 13,4 12,3
1966-70 6.391 2.488 3.903 38,9 61,1 29,6 11,5 18,1
1971-75 7.290 2.671 4.619 36,6 63,4 32,8 12,0 20,8
1976-80 7.869 4.185 3.683 53,2 46,8 36,7 19,5 17,2
Translation,- Headings, columns: 1-3: Illegitimate live births; 4-5: Per 100 illegitimate live births; 6-8: Per 100 live births
total; 2, 4 and 7: Parents in consensual union; 3, 5 and 8: Parents living separately.
ingarröð hjá móður. Ekki eru til staðar upp-
lýsingar um fæðingarröð hjá föður, því að
um hana er ekki spurt á eyðublaði fæðingar-
skýrslu.
6.10. Lengd hjónabands við fæðingu.
Duration ofmarriage at birth.
í 68. yfirliti er sýnd tala bama, hlutfallsleg
skipting þeirra, miðaldur móður og miðtala
fæðingarraðar eftir lengd hjónabands árin
1961-65 til 1976-80. í yfirlitinu er tölu
bama, þar sem lengd hjónabands er ótil-
greind, jafnað á lengdarflokka með tilliti til
aldurs móður og fæðingarraðar bams að
jöfnu.
í töflu 6.9 er sýnd tala bama fædd lifandi
skilgetin ár hvert 1971 -80 eftir lengd hjóna-
bands. í töflu 6.12 er sýnd skipting lifandi
fæddra skilgetinna bama árin 1971-75 og
1976-80 eftir lengd hjónabands og aldurs-
flokki móður. Sams konar skipting eftir
lengd hjónabands og fæðingarröð er sýnd í
töflu 6.13.
6.11. Börn fædd í óvígðri sambúð.
Illegitimate live births ofparents
in consensual union.
í 69. yfirliti er sýnd skipting lifandi
fæddra óskilgetinna bama ár hvert 1971 -80
eftir því, hvort foreldrar þeirra búa saman,
og hlutfallstölur um þau.
í töflu 6.10 er sýnd tala lifandi fæddra
óskilgetinna bama ár hvert 1971-80 eftir
því, hvort foreldrar búa saman, og eftir
aldursflokki móður. Sams konar skipting er
sýnd eftir fæðingarröð bams í töflu 6.11.
I töflu 6.12 og töflu 6.13 eru tölur úr töflu
6.10 og töflu 6.11 endurteknar til saman-
burðar við tölu lifandi fæddra skilgetinna
bama eftir lengd.
í 61. yfirliti hér fyrr í kaflanum er skipting
töflu 6.13 á óskilgetnum bömum sýnd með
hlutfallstölum.