Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 98
74*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
70. yfirlit. Tala fæðinga eftir fjölda barna 1896-1980.
Single deliveries and multiple deliveries 1896-1980.
Fæðingar alls total Einbura- fæðingar Fjölburafæðingar multiple deliveries
Tvíburar tH’ins Þríburar triplets Fjórburar quadruplets Alls total Af 1.000 fæðingum
1 2 3 4 5 6 7
1896-1905 23.045 22.660 379 6 _ 385 16,7
1941-45 15.608 15.400 206 2 - 208 13,3
1946-50 19.057 18.839 215 3 — 218 11,4
1951-55 21.218 20.989 225 4 - 229 10,8
1956-60 23.794 23.554 236 3 1 240 10,1
1961-65 23.662 23.396 263 3 — 266 11,2
1966-70 21.612 21.418 189 5 — 194 9,0
1971-75 22.203 21.998 204 1 - 205 9,2
1976-80 21.385 21.200 183 2 - 185 8,7
1971 4.275 4.235 40 _ _ 40 9,4
1972 4.689 4.652 37 - - 37 7,9
1973 4.595 4.549 46 - - 46 10,0
1974 4.275 4.240 35 - - 35 8,2
1975 4.369 4.322 46 1 - 47 10,8
1976 4.293 4.268 25 - - 25 5,8
1977 3.982 3.944 37 1 - 38 9,5
1978 4.147 4.103 43 1 - 44 10,6
1979 4.453 4.414 39 - - 39 8,8
1980 4.510 4.471 39 - - 39 8,6
Translation.- Hcadings, column 2: Single deliveries; 7: Multiple deliveries per 1.000 deliveries.
6.12. Fjölburafæðingar.
Multiple deliveries.
Að jafnaði eignuðust 39 mæður tvfbura ár
hvert 1971-80 en einburafæðingar voru
4.320. Á öllum áratugnum urðu þríbura-
fæðingamar alls 3. Tölumar leiða í ljós að af
hverjum 1.000 fæðingum urðu fjölburafæð-
ingamar 8,7 árin 1976-80 og virðist þetta
hlufall lækka nokkuð eitt með árunum. Um
aldamótin síðustu var hlutfallið nálægt 17 af
þúsundi (70. yfirlit).
í töflu 6.23 er gerð grein fyrir þeim fjöl-
burafæðingum, sem urðu ár hvert 1971-80.
Er þar m.a. greint frá þeim tilvikum þar sem
böm fæddust andvana og af hvaða kyni þau
voru.
í töflu 6.24 eru sýndar tvíburafæðingar
1971-75 og 1976-80 eftir aldri móður og
fæðingarröð. Þessi tafla er ný í mannfjölda-
skýrslum.