Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 99
INNGANGUR, ættleiðingar
75*
7. ÆTTLEIÐINGAR.
Adoptions.
Tiltölulega litlar breytingar hafa orðið á
fjölda ættleiðinga eftir 1961, eða um 70-80
ættleiðingar aðjafnaði á ári. Skiptingin milli
kynja hefur einnig haldist mjög jöfn meðal
ættleiddra. Af öllum ættleiddum árin 1971-
80 voru 50,1% karlar og 49,9% konur (71.
yfirlit).
I 72. yfirliti er sýnd skipting ættleiddra í
aldursflokka 1961-80 og meðal- og mið-
aldur þeirra, bæði allra og þeirra, sem eru
ættleiddir innan 17 ára aldurs (í Mannfjölda-
skýrslum 1961-70 var miðað við ættleidda
innan 16 ára aldurs). Árin 1971-75 var með-
alaldur ættleiddra 6,8 ár en 9,5 ár árin 1976-
80.
í töflu 7.1 er sýnd tala ættleiddra ár hvert
1971-80 eftir fæðingarári og skipting hvers
árgangs eftir kyni.
f töflu 7.2 er sýnd tala ættleiddra ár hvert
1971-80 eftir aldri og kyni.
í töflu 7.3, sem er ný tafla, eru sýndar
árlegar tölur ættleiddra eftir þjóðemi for-
eldra og því hver ættleiðir.
í töflu 7.4 er sýnd tala ættleiddra alls 1971 -
75 og 1976-80 og skipting þeirra ofan og
innan 17 ára aldurs og skipting hinna síðast
nefndu eftir því, hvort þeir fæddust skilgetnir
eða óskilgetnir. I fyrsta hluta töflunnar eru
ættleiddir taldir eftir aldri móður við fæð-
ingu, í öðrum hluta eftir fæðingarröð og í
þeim þriðja eftir heimili móður við fæðingu.
Eru allar þessar upplýsingar teknar sam-
kvæmt fæðingarskýrslum ættleiddra.
í 73. yfírliti er sýnd árin 1971 -75 og 1976-
80 skipting ættleiddra skilgetinna og óskil-
getinna eftir aldri og meðal- og miðaldur
móður. Hér er miðað við aldur mæðra eftir
einstökum aldursárum við fæðingu bams, en
hún er óáreiðanleg fyrir fámennustu
flokkana.
í töflu 7.5 er sýnt, hvemig ættleiddir
skilgetnir og óskilgetnir skiptust eftir aldri
og kjörforeldrum.
í töflu 7.6, sem er ný tafla, er sýnd tala
ættleiddra eftir því hver ættleiðir og ýmsum
einkennum öðrum. í fyrsta hluta töflunnar
eru ættleiddir bæði taldir eftir þjóðemi for-
eldra og ættleiðenda, í öðrum hluta eftir
aldri móður og föður við fæðingu, í þriðja
71. yfirlit. Ættleiddir ár hvert 1956-80.
Adopted persons each year
1956-80.
Alls Karlar Konur
total males females
1956 85
1957 89
1958 84
1959 113
1960 113
1961 90 43 47
1962 70 32 38
1963 71 38 33
1964 69 40 29
1965 70 35 35
1966 73 36 37
1967 53 25 28
1968 77 37 40
1969 89 39 50
1970 68 29 39
1971 79 40 39
1972 77 50 27
1973 72 36 36
1974 70 33 37
1975 84 40 44
1976 70 30 40
1977 70 39 31
1978 66 30 36
1979 48 22 26
1980 82 40 42
Árleg meðaltöl
yearly averages
1956-60 97
1961-65 74 38 36
1966-70 72 33 39
1971-75 77 40 37
1976-80 67 32 35