Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 104
80*
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
76. yfirlit. Dánir eftir iögheimili og dánarstað í landshlutum 1971-80.
Deaths by residence and place of death 1971-80. Regional division.
Dánarstaður eftir umdæmum place ofdeath Dánar-
Dánir á stofnunum Dánir á einka- heimil- um og annars staðar utan stofnana staður
LandsvæOi regions Alls dánir eftir lög- heimili Alls dánit eftir um- dæmum Mis- munur 1 og 2 Stofnanir alls total Sjúkra- húsi eða sjúkra- skýli Elli-, dvalar- og hjúkr- unar- heimili Aðrar stofn- anir log- heimilið (einka- heimili °g stofnun)
1971-75 1 2 3 4 5 6 7 8 9
Allt landið lceland 7.330 7.330 . 5.447 4.429 752 266 1.883 1.390
Reykjavíkursvæði 3.642 4.121 479 3.397 2.676 698 23 724 777
Reykjanessvæði 672 617 -55 414 251 3 160 203 119
Vesturland 417 357 -60 241 234 7 - 116 63
Vestfirðir 421 281 -140 195 187 8 - 86 56
Norðurland vestra 383 337 -46 274 274 - 63 42
Norðurland eystra 829 786 -43 615 519 13 83 171 122
Austurland 423 303 -120 166 152 14 - 137 91
Suðurland 543 321 -222 145 136 9 - 176 120
Á sjó, erlendis o.fl.1) 207 207 207
1976-80
Allt landiö 7.219 7.219 . 5.541 4.647 829 65 1.678 1.420
Höfuðborgarsvæði 4.069 4.629 560 3.828 3.061 712 55 801 932
Suðumes, Kjalam., Kjós 292 163 -129 76 71 5 - 87 •45
Vesturland 416 363 -53 254 240 14 - 109 73
Vestfirðir 317 203 -114 143 141 2 - 60 41
Norðurland vestra 389 324 -65 260 258 2 - 64 47
Norðurland eystra 824 759 -65 609 541 67 1 150 116
Austurland 364 256 -108 159 145 14 - 97 76
Suðurland 548 328 -220 182 160 13 9 146 90
Á sjó, erlendis o.fl.11 194 194 30 30 — - 164
Translation.-1 At sea, abroad, ect. Headings, columns 1: Deaths by domicile; 2: Deaths by place of occurrence;
3: Difference between cols. 1 and 2; 4-7: Deaths in instituticns; 5: Hospitals; 6: Old pepole's and nursery homes;
7: Other institutions; 8: Private homes and other places; 9: Place of death at domicile (private home and institution).
2/3 ungbamanna (þ.e. bama á fyrsta ári)
innan við viku frá fæðingu. Þetta hlutfall
lækkaði hins vegar niður í 55% að meðaltali
á árunum 1976-80, en þá stórlækkaði heild-
artala þeirra bama, sem dóu í fyrstu viku,
eða um 48%.
í 80. yfirliti eru birtar helstu niðurstöður-
nar um dánartíðni og líftíma bama frá fæð-
ingu 1961-80 eftirkyni. Svipuð skipting er
sýnd í 81. yfirliti fyrir bæði kynin alls ásamt
hlutfallslegri skiptingu eftir líftíma frá fæð-
ingu á tímabilinu 1951-80. í 82. yfirliti er
sýnt hve mörg börn á 1. aldursári dóu dag-
lega að meðaltali af hverjum 1.000 bömum,
sem voru á lífi við byrjun hvers aldursbils.
Af þessum tölum má sjá, að bömum er
langhættast við því að deyja á fyrsta degi, en
engu að síður lækkaði dánartíðnin um
nálægt45% áárunum 1961-65 til 1976-80.
í 83. yfirliti er sýnd fyrir árin 1971-75 og
1976-80 dánartíðni íslendinga fyrir hvem 5
ára aldurshóp karla og kvenna ásamt saman-
burði á dánartíðni karla í hlutfalli við konur
í hverjum aldurshópi.
Þegar á heildina er litið deyja nálægt
fjórðungi fleiri karlar í hverjum aldursflokki
en konur.
Áberandi munur er á piltum og stúlkum á
aldrinum 15-19 ára en dánatíðni piltanna er
rúmlega 5 sinnum hærri en stúlknanna.