Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Page 105
INNGANGUR, dánir
81*
77. yfirlit. Dánir eftir dánarstað 1941-1980.
Deaths by place of death 1941-80.
Alls dánir deaths total Dánir á stofnun Dánir á einka- heimilum og annars staðar innanlands Dánir ásjó o.s.frv. at sea, etc. Dánir erlendis abroad
Alls total Sjúkra- hús eða sjúkra- skýli Elli-, dvalar- og hjúkr- unar- heimili Aðrar stofn- anir
1 2 3 4 5 6 7 8
1941—45 6.310 2.047 1.503 237 307 3.874 368 *> 21
1946-50 5.625 2.027 1.585 255 187 3.443 120 *’ 35
1951-55 5.508 2.286 1.838 339 109 3.079 102 41
1956-60 5.884 3.460 2.802 555 103 2.270 102 52
1961-65 6.418 4.223 3.501 534 188 1.996 87 112
1966-70 7.074 5.075 4.106 734 235 1.785 115 99
1971-75 7.330 5.447 4.429 752 266 1.676 111 96
1976-80 7.219 5.541 4.647 829 65 1.484 91 103
Hlutfallstölur percentages
1941—45 100,0 32,4 23,8 3,8 4,9 61.4 5,8 0,3
1946-50 100,0 36,0 28,2 4,5 3,3 61,2 2,1 0,6
1951-55 100,0 41,5 33,4 6,2 2,0 55,9 1,9 0,7
1956-60 100,0 58,8 47,6 9,4 1,8 38,6 1,7 0.9
1961-65 100,0 65,8 54,5 8,3 2,9 31,1 1,4 1,7
1966-70 100,0 71,7 58,0 10,4 3,3 25,2 1,6 1,4
1971-75 100,0 74,3 60,4 10,3 3,6 22,9 1,5 1,3
1976-80 100,0 76,8 64,4 11,5 0,9 20,6 1,3 1,4
Translation.- Headings, columns 2-5: Institutions; 3: Hospitals and infirmaries; 4: Old folks' homes and nursery homes;
5: Other institutions; 6: Domicile and elsewhere in Iceland.
m) Óviss staður, á sjó, o.fl.
Þetta er töluvert meiri munur en á hinum
Norðurlöndunum.
f töflu 8.4 er dánum skipt eftir kyni og
aldri hvert áranna 1971-80. í fyrsta hluta
töflunnar eru dánir taldir eftir kyni og 5 ára
aldursflokkum. Þar kemur fram, að alls dóu
33 einstaklingar tíræðir og eldri árin 1971-
80, 9 karlar og 24 konur. í síðari hluta
töflunnar er tölu bama dáinna innan 5 ára
aldurs skipt eftir líftíma frá fæðingu sam-
kvæmt reglum Alþjóðaheilbrigðisstofn-
unarinnar.
8.5. Hjúskaparstétt látinna.
Deaths by marital status.
Nær undantekningarlaust er dánartíðni
giftra karla og kvenna á aldrinum 25-64 ára
minni en hjá bæði ógiftum og áður giftum á
sama aldri. Er þetta í samræmi við eldri
mannfjöldaskýrslur (84. yfírlit).
í töflu 8.5 eru birtar tölur um látna hvert
áranna 1971-80 eftir hjúskaparstétt. Fyrir
þessi ár eru upplýsingar betur sundurliðaðar
en í eldri skýrslum með því að giftu fólki,
ógiftu og áður giftu er skipt í undirflokka. í
töflu 8.6 er sýnd tala látinna eftir aldri og
hjúskaparstétt árin 1971-75 og 1976-80, en
taflan er nánast óbreytt frá síðustu mann-
fjöldaskýrslu.
8.6. Dánarorsakir.
Causes of death.
Skýrslum um dánarorsakir almennt var
byrjað að safna saman árið 1911. Skýrslu-