Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Qupperneq 108
84* *
Mannfjöldaskýrslur 1971-80
80. yfirlit. Dánartala og dánartíðni barna 0-4 ára eftir kyni 1961-80.
Deaths and mortality rates of children hy sex and age 0-4 years 1961-80.
Dánaraldur bama1 Drengir males Stúlkur/ema/es
1961-65 1966-70 1971-75 1976-80 1961-65 1966-70 1971-75 1976-80
1 2 3 4 5 6 7 8
Innan 1 árs alls' 234 183 155 97 173 101 102 80
Á 1. degi’ 53 56 43 26 43 30 37 22
1-6 daga davs 82 73 68 30 68 38 39 19
7-13 daga 10 8 8 6 12 4 3 8
14-27 daga 12 7 4 6 2 2 3 4
28 daga-1 mánaða4 10 8 4 5 5 8 2 7
2 mánaða months 9 4 4 2 6 2 4 6
3-5 mánaða 29 12 14 8 15 6 5 8
6-8 mánaða 16 10 5 8 8 7 7 3
9-11 mánaða 13 5 5 6 14 4 2 3
Undir 1 viku5 135 129 111 56 111 68 76 41
Undir 28 dögumf 157 144 123 68 125 74 82 53
28 daga-11 mán 7 77 39 32 29 48 27 20 27
1 árs years 28 14 19 12 17 9 11 5
2 ára 11 11 3 10 11 10 9 5
3 ára 14 10 5 9 10 7 6 2
4 ára 11 6 9 6 9 5 5 3
Alls 0-4 ára 298 224 191 134 220 132 133 95
Dánartíðni’)
mortality rates
Á 1. ári under 1 \ear 19,1 16,5 13,6 8,9 14,7 1,02 9,5 7,8
1 árs \ears 2,4 1,5 1,7 1,1 1,5 0,9 1,1 0,5
2 ára 0,8 0,9 0,3 0.9 1,0 1,0 0,9 0,5
3 ára 1,2 1,1 0,5 0,8 0,9 0,8 0,6 0,2
4 ára 0.9 0,6 0,9 0,6 0,8 0,5 0,5 0,3
*) Dánartíðni bama á 1. ári er miðast við hver 1.000 lifandi fædd böm, en hjá bömum 1. árs og eldri er miðað við
meðalmannfjölda á hverju aldursári.
Translation. - 1 Age of children at death; 2 Under 1 year; 3 Under 1 day; 4 28 days to one month; 5 Under 1 week; 6 Under
28 days; 7 28 days to 11 months.
í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölda
flokkaðra dánarorsaka, sem notaðir eru,
samkvæmt aðalskrá á árunum 1961-70 og
1971-80:
1961-70 1971-80
3-stafa flokkar 263 285
E-flokkar7 79 93
N-flokkar8 64 71
Samtals 406 449
í flestum öðrum töflum en þeim sem eru
merktar 8.9, 8.12 og 8.17 eru dánarorsakir
tilgreindar eftir stystu skránni, B-skrá.
Tafla 8.10 sýnir dána ár hvert 1971-80
eftir kyni og dánarorsök samkvæmt 50-
flokka dánarmeinaskránni.
Tafla 8.11 sýnir dána eftir aldri og kyni
1971-75 og 1976-80 samkvæmt 50-flokka
dánarmeinaskránni. Miðað viðfyrri skýrslu
hefur aldurshópum verið fjölgað í þessari
töflu, en einnig hafa böm 1-4 ára (ár hvert)
verið felld inn í þessa töflu úr töflu 79 í
Mannfjöldaskýrslum 1961-70.
Tafla 8.12 sýnir böm dáin á 1. aldursári
samkvæmt 50-flokka dánarmeinaskránni.
Tafla 8.13 sýnir skiptingu látinna 1971-
75 og 1976-80 eftir lögheimili á land-
svæðum og innan þeirra (þ.m.t. skiptingin í
þéttbýli og dreifbýli) samkvæmt 50-flokka
dánarmeinaskránni.
Tafla 8.14 sýnir dána 1971 -75 og 1976-80
eftir þéttbýlisstigi og 50-flokka dánar-
meinaskrá.
7 E- flokkur merkir orsakaflokkun slysfara. eitrunar og áverka.
* N- flokkur merki afleiðingaflokkun slysfara, eitrunar og áverka.