Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1988, Side 131
Heimildir og hugtök
107*
Hermenn B andaríkj ahers hér á 1 andi og v i ss-
ir erlendir starfsmenn hans, sem og erlendir
sendiráðsstarfsmenn (ásamt skylduliði) eru
ekki á íbúaskrá.
HJÚSKAPARSLIT OG SKILNAÐIR
AÐ BORÐI OG SÆNG.
Dissolution of marriage and legal separa-
tions.
Tala hjúskaparslita og skilnaða að borði
og sæng.
Hjúskaparslitgerastvenjulegameðtvenn-
um hætti hér á landi; við lát maka og lög-
skilnað.
Töflugerð hefur ekki enn hafist hér um
hjúskaparslit við lát maka, og eru aðeins til
um þau heildartölur fengnar úr töflum um
dána.
Hér á landi eru lögskilnaðir nær eingöngu
veittir með leyfi dóms- og kirkjumálaráðu-
neytisins, en sjaldan kemur til kasta dómstóla
að skera úr um lögskilnað. í tölu lögskilnaða
eru öll leyfi, sem ráðuneytið gefur út, nema
þau, þar sem hvorugt hjóna er búsett hér á
landi. Lögskilnaðarleyfi gefin út erlendis til
einstaklinga, sem eru á íbúaskrá hér á landi
- annað hjóna eða bæði - ættu að öllu jöfnu
að koma í þessa skýrslugerð, en á því vill
verða misbrestur.
ítarlegar töflur eru unnar um lögskilnaði
og eru þær undirstaðan í þessum kafla ásamt
upplýsingum um skilnaði að borði og sæng.
Um lögskilnaði hjóna var fyrst farið að gera
töflur árið 1961, en fram til þess var aðeins
heildartala þeirra kunn. Miklu efni hefur
verið bætt í þennan kafla um árin 1971 -80 frá
því sem var í Mannfjöldaskýrslum 1961-70.
Aldur.
Aldur við skilnað er talinn í fullnuðum
árum útgáfudag skilnaðarleyfisins. Aldur
hjónanna við hjónavígslu miðast hins vegar
við 31. desember giftingarárið.
Lengd hjónabands við lögskilnað.
Eins og frumgögn lögskilnaðarleyfa eru,
verður að miða aldur hjónabands við mis-
mun ártala skilnaðar- og giftingarárs. Af
þessu leiðir, að hjónabönd, sem talin eru 1
árs, entust í raun skemur en 2 ár, 2 ára
hjónabönd entust í 1 eða 2 ár, o.s.frv.
Börn hjóna, er skilja.
I lögskilnaðarleyfum eftir 1. ágúst 1971 er
kveðið á um, hver hljóta skuli forráð bama
16 ára og yngri, en fram til þess tíma voru
aldursmörkinmiðuðvið 15áraogyngri. Um
tölu bama, sem annað hjóna átti og fóstur-
bama er ekki vitað. Kjörböm teljast böm
hjóna.
FÆÐINGAR.
Births.
Innheimta og úrvinnsla fæðingar-
skýrslna.
Fram til 1958 gerðu prestar og safnaðar-
stjórar, eftir fæðingartilkynningum ljós-
mæðra, skýrslur um allar fæðingar, og sendu
Hagstofunni nokkrum sinnum á ári eftir
nánari fyrirmælum hennar. En síðan 1.
október 1958 hafa prestar ekki gert sérstaka
skýrslu um fædda handa Hagstofunni, heldur
senda þeir fæðingartilkynningar, sem þeir
meðtaka frá fæðingarstofnun, áfram til
Hagstofunnar, eftir að þeir hafa bætt á þær
tilskildum upplýsingum.
Tilkynning frá fæðingarstofnun, að
viðbættum upplýsingum frá presti, er þannig
grundvöllur skýrslugerðar Hagstofunnar um
fæðingar, en hún er jafnframt notuð til
upptöku nýfæddra borgara í þjóðskrána.
Stuðlar þetta að því, að Hagstofan fái vit-
neskju um allar fæðingar, vegna þess að
opinberir aðilar, sem byggja störf sín á skrám
frá þjóðskránni, hljóta að uppgötva það
fljótlega, ef bam vantar á skrá. Reynslan
hefur líka sýnt, að ekki skortir mikið á, að
fæðingarskýrslumar innheimtist með 100%
skilum.
Skýrslur um fædda 1971-80 taka til allra
þeirrabama, sem fæðastmóðureðaforeldmm
búsettum á íslandi. Þetta hefur ekki ætíð
verið svo, en í mannfjöldaskýrslum fyrir
1960 var miðað við fæðingarstað hér á landi,
en ekki nein böm fædd erlendis nema böm
íslensks sendiráðsfólks. Núemekki meðtalin